sunnudagur, 17. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Stjörnutölt Léttis

10. mars 2014 kl. 21:19

Magnús Bragi Magnússon Gyrðir frá Tjarnarlandi

Glæsilegar stóðhesta- og hryssusýningar

Stjörnutölt Léttis verður haldið í Skautahöllinni Akureyri laugardaginn 15. mars Húsið opnað kl. 19:30, keppni hefst kl. 20:00

Miðasala í Líflandi og Fákasporti og við innganginn

Glæsilegar stóðhesta- og hryssusýningar

Flestir bestu töltarar Norðurlands mæta á svæðið.

Úrtaka verður miðvikudaginn 12. mars kl. 21:30.