miðvikudagur, 23. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Stjörnutölt Léttis 2011

17. janúar 2011 kl. 11:14

Stjörnutölt Léttis 2011

Stjörnutölt Léttis 2011 mun fara fram í Skautahöllinni á Akureyri, laugardaginn 19. mars n.k. og hefst kl. 20:30...

Á svellið mætir úrvalslið töltara og verður nánar tilkynnt síðar hverjir það verða sem munu gleðja áhorfendur á þessari skemmtilegu uppákomu.
Við segjum nánar frá þessum stórviðburði þegar nær dregur.  Takið kvöldið og daginn frá.
Nefndin.