þriðjudagur, 20. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Stjörnutölt Léttis 2010

19. mars 2010 kl. 09:23

Stjörnutölt Léttis 2010

Nú er allt tilbúið fyrir Stjörnutölt. Frábærir hestar mæta til leiks og verður sýningin skemmtileg og spennandi. Við minnum á æfinguna í kvöld kl. 21:30 í Skautahöllinni. A.T.H. aðeins hestar skráðir til leiks og þeir stóðhestar sem búið er að greiða skráningargjöldin fyrir, hafa heimild til að fara á ísinn.

Opið hús verður í Top Reiter höllinni að sýningu lokinni. Seldar verða léttar veitingar.Töltarar


1.    Guðmundur Karl Tryggvason – Sóldís frá Akureyri, gráskjótt  IS2002265980
Faðir IS1991158626 - Kormákur frá Flugumýri II
    Móðir IS1992265506 - Sara frá Höskuldsstöðum

2.    Pétur Vopni Sigurðsson – Dreyri frá Hóli, Rauður  IS1996165899
Faðir IS1993165895 - Galgopi frá Hóli
Móðir IS1981260001 - Birta frá Akureyri

3.    Skapti Steinbjörnsson -  Hróarskelda frá Hafsteinsstöðum, brún  IS2004257353
Faðir IS2000157340 - Hróar frá Hafsteinsstöðum
Móðir IS1997257374 - Hrund frá Hóli

4.    Ísólfur Líndal Þórisson - Kraftur frá Efri-Þverá, Jarpur  IS2002155250
Faðir IS1981187020 - Kolfinnur frá Kjarnholtum I
Móðir IS1989225350 - Drótt frá Kópavogi

5.    Viðar Bragason –Von frá Syðra Kolugili, brúnn  IS2003255179
Faðir IS1997156109 - Hrymur frá Hofi
Móðir IS1986225362 - Mist frá Reykjavík

6.    Þorsteinn Björnsson - Ögri frá Hólum, brúnn  IS2000158308
Meðgöngumóðir  IS1988258281 - Víðines-Skjóna frá Víðinesi 
Faðir IS1993187449 - Markús frá Langholtsparti
Móðir IS1993258304 - Þokkabót frá Hólum

7.    Birgir Árnason – Eyvör frá Langhúsum, brúnn  IS2003258035
Faðir IS1989165520 - Óður frá Brún
Móðir IS1990258035 - Eva frá Langhúsum

8.    Baldvin Ari Guðlaugsson – Logar frá Möðrufelli, rauðstjörnóttur  IS2001165528
Faðir IS1993165521 - Dósent frá Brún
Móðir IS1990266044 - H-Blesa frá Tungu

9.    Erlingur Ingvarsson - Gerpla frá Hlíðarenda, brún stjörnótt  IS2002266331
Faðir IS1989158501 - Glampi frá Vatnsleysu
Móðir IS1994235725 - Karon frá Múlakoti

10.    Jakob Svavar Sigurðsson - Árborg frá Miðey, brún stjörnótt  IS2003280339
Faðir IS1999188047 - Dropi frá Haga
Móðir IS1990284528 - Rispa frá Miðey

11.    Þorvar Þorsteinsson   - Stáli frá Ytri-Bægisá I, grár  IS2003165555
Faðir IS1988165895 - Gustur frá Hóli
Móðir IS1993265489 - Nótt frá Akureyri

12.    Arnar Davíð Arngrímsson – Sylgja frá Sólvangi, Brún  IS2001287151
Faðir IS1993187891 - Hrókur frá Hlemmiskeiði 1A
Móðir IS1988287099 - Loka frá Vogsósum 2

13.    Atli Sigfússon – Víma frá Þórshöfn, brún, IS1998267202
Faðir IS1984157807 - Þengill frá Hólum
Móðir IS1988266042 - Sæla frá Tungu

14.    Sölvi Sigurðarson - Glaður frá Grund, Rauður/ljós- stjörnótt glófext  IS2001165052
Faðir IS1988165895 - Gustur frá Hóli
Móðir IS1981265030 - Sunna frá Hóli v/Dalvík

15.    Barbara Wenzl - Dalur frá Háleggsstöðum, grár  IS2002158156
Faðir IS1997156866 - Nökkvi frá Kjalarlandi
Móðir IS1998256867 - Prýði frá Kjalarlandi

16.    Þorbjörn Hreinn Matthíasson – Týr frá Litla Dal, brúnn  IS2004165101
Faðir IS1997158430 - Þokki frá Kýrholti
Móðir IS1992265104 - Salbjörg frá Litla-Dal

17.    Sigurður Sigurðsson

18.    Sveinn Ingi Kjartansson - Blika frá Naustum, brún  IS2003265486
Faðir IS1996156333 - Stígandi frá Leysingjastöðum II
Móðir IS1992265537 - Fluga frá Naustum III

19.    Elvar Einarsson – Mön frá Lækjarmóti, Mósótt  IS2000255108
Faðir IS1989165520 - Óður frá Brún
Móðir IS1986257987 - Von frá Stekkjarholti

20.    Magnús Magnússon – Öðlingur frá Íbishóli, Rauðblesóttur  IS2000157688
Faðir IS1992187130 - Prins frá Úlfljótsvatni
Móðir IS1984257076 - Gnótt frá Ytra-Skörðugili

21.    Lilja Pálmadóttir – Sigur frá Húsavík, Jarpur/rauð- einlitt  IS1997167017
Faðir IS1992156455 - Skorri frá Blönduósi
Móðir IS1991267012 - Miskunn frá Keldunesi 2

Í úrslit fara fjórir efstu hestarnir eftir forkeppnina. Áhorfendur velja síðan fimmta hestinn inn í úrslitin.
 

Stóðhestakeppni


1.    Laufi frá Syðra Skörðugili IS2005157517
Rauður/milli- nösótt
Faðir IS1995135993 - Hróður frá Refsstöðum
Móðir IS1997257522 - Lára frá Syðra-Skörðugili
Elvar Eyþórsson

2.    Alur frá Lundum IS2004136409
Brúnn/milli- nösótt
IS1981187020 - Kolfinnur frá Kjarnholtum I
IS1995236220 - Auðna frá Höfða
Jakob Sigurðsson

3.    Freyðir frá Leysingjastöðum II IS2005156304
Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt
Faðir IS1997186183 - Sær frá Bakkakoti
Móðir IS1990256307 - Dekkja frá Leysingjastöðum II
Ísólfur Líndal

4.    Hvinur frá Hvoli IS2004182006  
Brúnn/milli- einlitt                           
Faðir IS1997158430 - Þokki frá Kýrholti
Móðir IS1998287130 - Hryðja frá Hvoli
Sara Arnbro

5.    Hróar frá Vatnsleysu IS2003158516
Jarpur/litföróttur einlitt
Faðir IS1995158501 - Arnar frá Vatnsleysu
Móðir IS1987258502 - Heiður frá Vatnsleysu
Lilja Pálmadóttir

6.    Straumur frá Enni IS2003158450
Brúnn/milli- skjótt
Faðir IS1999187197 - Hrannar frá Þorlákshöfn
Móðir IS1982258440 - Jódís frá Enni
Sölvi Sigurðsson

7.    Sindri frá Vatnsleysu IS2002158511
Brúnn/milli- tvístjörnótt
Faðir IS1989158501 - Glampi frá Vatnsleysu
Móðir IS1988258515 - Silja frá Vatnsleysu
Björn Jónsson

8.    Einir frá Ytri-Bægisá IS2005165559
Brúnn/milli- einlitt
Faðir IS1986186055 - Orri frá Þúfu
Móðir IS1992288618 - Eik frá Dalsmynni
Þorvar Þorsteinsson
 
9.    Baugur frá Tunguhálsi II IS2004157896
Grár/moldótt einlitt                                 
Faðir IS1996135467 - Flygill frá Vestri-Leirárgörðum
Móðir IS1992257897 - Snilld frá Tunguhálsi II
Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson

10.    Krapi frá Garði IS2004166615
Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt
Faðir IS1989165520 - Óður frá Brún
Móðir IS1983266005 - Muska frá Garði
Baldvin Ari Guðlaugsson

11.    Hávarður frá Vatnsleysu IS2002158502
Rauður/milli- tvístjörnótt
Faðir IS1997181815 - Þór frá Þjóðólfshaga 3
Móðir IS1979258503 - Brynhildur frá Vatnsleysu
Hörður Óli Sæmundsson

12.    Spói frá Hrólfstaðafelli IS2003186800
Jarpur/milli- skjótt
Faðir IS1995184621 - Stæll frá Miðkoti
Móðir IS1990286800 - Snilld frá Hrólfsstaðahelli
Sigurður Sigurðarson

13.    Vafi frá Ysta-mó IS2004158045
Grár/óþekktur einlitt
Faðir IS1988165895 - Gustur frá Hóli
Móðir IS1996258001 - Lísa frá Sigríðarstöðum
Magnús Magnússon

14.    Gautrekur frá Torfastöðum  IS2003188503
Brúnn/milli- einlitt
Faðir IS1993186930 - Adam frá Ásmundarstöðum
Móðir IS1989287505 - Randalín frá Torfastöðum
Hekla Katharina Kristinsdóttir
 

Stóðhestakynning
Asi frá Lundum II IS2005136409
Jarpur/rauð- tvístjörnótt
Faðir IS2001136413 - Bjarmi frá Lundum II
Móðir IS1995236220 - Auðna frá Höfða

Sköpulag     8.50
Hæfileikar     8.35
Aðaleinkunn 8.41

Blup: 118

Staður og tímabil: Guðrúnarstaðir Eyjafirði eftir Landsmót.
Verð: Kr. 120.000.- m vsk. hólfi og sónarskoðun.
Pantanir hjá Ágústi og Huldu í símum 463-1294 og 866-9420
Vefur: www.lundar.is