miðvikudagur, 23. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Stjörnutölt í video og myndum-

19. mars 2012 kl. 20:52

Stjörnutölt í video og myndum-

Þau voru glæsileg tilþrifin sem sáust í Skautahöllinni á Akureyri á laugardag þegar Stjörnutölt fór þar fram.

Þórir Tryggvason fangaði mótið á myndir og úrslitin á myndskeið sem hér er meðfylgjandi

Myndirnar má nálgast hér.

Þórarinn Eymundsson fór þar mikinn á Takti frá Varmalæk og sigraði með nokkrum yfirburðum. Úrslitin urðu sem hér segir:
 
1. Þórarinn Eymundsson og Taktur frá Varmalæk 8.50
2. Mette Mannseth og Lukka frá Kálfsstöðium 7.92
3. Sigurður Sigurðarson og Bláskjár frá Kjarri 7.88
4. Sölvi Sigurðarson og Óði Blesi frá Lundi 7.47
5. Anna Kristín Friðriksdóttir og Glaður frá Grund 7.33