mánudagur, 23. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Stjörnutölt framundan

1. mars 2011 kl. 15:27

Stjörnutölt framundan

Stjörnutölt 2011 fer fram í Skautahöllinni á Akureyri, laugardaginn 19. mars næstkomandi.

Í tilkynningu frá hestamannafélaginu Létti segir að þar muni etja kappi úrvals töltarar, efnileg kynbótahross verða kynnt og sýnd verða skemmtiatriði fyrir alla fjölskylduna.  Aðgangseyrir verður 2.000 kr. og frítt fyrir 13 ára og yngri. 

Nánar auglýst þegar nær dregur.