miðvikudagur, 23. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Stjarni sigrar B flokk áhugamanna

1. september 2013 kl. 15:28

Stjarni frá Skarði

Metamót Spretts

Það var Stjarni frá Skarði og Guðlaug Jóna Matthíasdóttir sem sigraði B flokk áhugamanna með 8,40 í einkunn. Þau voru jöfn í 1.-2. sæti Stjarni og Lottning frá Útnyrðingsstöðum eftir sætaröðun dómara þá lenti það þannig að Stjarni var í efsta sæti og Lottning í öðru sæti.

Niðurstöður:

1. sæti (ákv dómara) Stjarni frá Skarði Guðlaug Jóna Matthíasdóttir 8,4
2. sæti (ákv dómara) Lotning frá Útnyrðingsstöðum Anna Berg Samúelsdóttir 8,4
3. sæti Rauður frá Syðri-Löngumýri María Gyða Pétursdóttir 8,37
4. sæti Geisli frá Möðrufelli Glódís Helgadóttir 8,34
5. sæti Dúx frá Útnyrðingsstöðum Helena R'ikey Leifsdóttir 8,33
6. sæti Heljar frá Þjóðólfshaga 1 Rakel Sigurhansdóttir 8,25
7s hlutkesti Hrannar frá Hárlaugsstöðum 2 Bjarki Freyr Arngrímsson 8,24
8s hlutkesti Hyllir frá Hvítárholti Guðmundur Björgvinsson 8,24
9. sæti Þórólfur frá Kanastöðum Viggó Sigursteinsson 7,71