föstudagur, 23. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Stirnir er ljúfur og mikill gæðingur"

7. júlí 2019 kl. 12:40

Hákon Dan

Viðtal við Hákon Dan Ólafsson Íslandsmeistara í fjórgangi ungmenna

Hákon Dan Ólafsson varð Íslandsmeistari í fjórgangi ungmenna á Stirni frá Skriðu. Þeir eru einnig í a-úrslitum í slaktaumatölti hér seinni í dag.

Hákon er í u-21 árs landsliðshópi Íslands og stefnir að því að komast í lokahóp Íslands fyrir heimsmeistaramótið í Berlín.

Blaðamaður Eiðfaxa ræddi við Hákon að úrslitum loknum í fjórgangi og viðtalið má nálgast á youtube rás Eiðfaxa með því að smella á vefslóðin hér fyrir neðan.

https://youtu.be/3sWbKBHTXnA