sunnudagur, 25. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sterkur unglingaflokkur

betasv@simnet.is
8. júlí 2018 kl. 10:56

Benedikt Ólafsson og Biskup frá Ólafshaga sigurvegarar í unglingaflokki á LM2018

"Ég er ennþá hissa."

Unglingaflokkurinn á LM2018 er lokið og munaði hundraðshlutum á efstu sætum. Benedikt Ólafsson og Biskup frá Ólafshaga stóðu uppi sem sigurvegarar að lokum með einkunina 8,70 og Védís Huld Sigurðardóttir og Hrafnfaxi frá Skeggsstöðum voru í öðru sæti með einkunina 8,695. Blaðamaður Eiðfaxa hitti Benedikt stuttu eftir verðlaunaafhendingu og var hann ennþá að átta sig á því að hafa unnið. "Ég er bara ennþá hissa að hafa unnið þetta og átti alls ekki von á þessu," sagði Benedikt og var að vonum ánægður með árangurinn.

Heildarniðurstöður:

Tímabil móts: 01.07.2018 - 08.07.2018

 

 

Sæti

Keppandi

Heildareinkunn

1

Benedikt Ólafsson / Biskup frá Ólafshaga

8,70

2

Védís Huld Sigurðardóttir / Hrafnfaxi frá Skeggsstöðum

8,70

3

Júlía Kristín Pálsdóttir / Kjarval frá Blönduósi

8,69

4

Arnar Máni Sigurjónsson / Sómi frá Kálfsstöðum

8,55

5

Kári Kristinsson / Þytur frá Gegnishólaparti

8,53

6

Signý Sól Snorradóttir / Rektor frá Melabergi

8,51

7

Rósa Kristín Jóhannesdóttir / Hljómur frá Gunnarsstöðum I

8,46

8

Hulda María Sveinbjörnsdóttir / Garpur frá Skúfslæk

0,00