föstudagur, 20. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sterkir hestar skráðir

4. mars 2016 kl. 09:00

Teitur sigraði töltið í fyrra á Kúnst en þau eru skráð í töltið aftur.

Landsmótssigurvegari skráður í B flokknum á Svínavatni.

Það stefnir í hörkukeppni á Svínavatni á laugardaginn en ráslisti birtist í gær. Í B flokknum er skráður Landsmótssigurvegarinn í B flokk Loki frá Selfossi en á honum verður Ármann Sverrisson, eigandi hans. Fleiri sterkir hestar eru einnig skráðir en Hans Kjerúlf er skráður með Kjerúlf frá Kollaleiru og Jakob S. Sigurðsson er skráður með Nökkva frá Syðra-Skörðugili. Oddi frá Hafsteinsstöðum er einnig skráður til leiks í B flokknum en hann sigraði Ísmót riddarana síðustu helgi á Sauðárkróki.

Í a flokknum er Seiður frá Flugumýri á ráslistanum en hann verður setin af Sigurður Rúnar Pálsson en spennandi verður að sjá hvað þeir gera. Einnig í a flokknum er skráður Hersir frá Lambanesi setinn af Jakobi S. Sigurðssyni, en þetta er fyrsta keppni þeirra saman og margir eflaust spenntir að sjá þá félaga. 

B flokkur í boði Gistiheimilisins á Svínavatni
Holl Knapi Hestur

1 Þórdís F Þorsteinsdóttir Snjólfur f Eskiholti
1 Anna Kristín Friðriksdóttir Vængur f Grund
1 Sarah Hoegh Leiknir f Litlu-Brekku
2 Davíð Jónsson Linda P f Kópavogi
2 Sigurður Sigurðarson Þruma f Akureyri
2 Ásdís Brynja Jónsdóttir Vigur f Hofi
3 Hlynur Guðmundsson Máttur f Miðhúsum
3 Magnús Bragi Magnússon Ósk f Ysta Mói
3 Sonja S Sigurgeirsdóttir Jónas f Litla Dal
4 Guðrún Hanna Kristjánsdóttir Töffari f Hlíð
4 Ármann Sverrisson Dessi f Stöðulfelli
4 Helga Una Björnsdóttir Álfrún f Egilsstaðakoti
5 Kolbrún Grétarsdóttir Stúdent f Gauksmýri
5 Anna Funni Jonasson Dúkka f Kvistum
5 Elías Þórhallsson Hnyðja f Koltursey
6 Hans Kjerúlf Kjerúlf f Kollaleiru
6 Arnar Heimir Lárusson Vökull f Hólabrekku
6 Edda Rún Guðmundsdóttir Spyrna f Strandarhöfði
7 Viðar Bragason Lóa f Gunnarsstöðum
7 Lara Margrét Jónsdóttir Króna f Hofi
7 Þór Jónsteinsson Þokkadís f Sandá
8 Julia Katz Aldís f Lundum
8 Finnur Bessi Svavarsson Argentína f Kastalabrekku
8 Bjarki Fannar Stefánsson Fálki f Björgum
9 Fríða Hansen Nös f Leirubakka
9 Egill Már Þórsson Saga f Skriðu
9 Logi Þór Laxdal Lukka f Langsstöðum
10 Eline Manon Schrijver Birta f Kaldbak
10 Jakob Víðir Kristjánsson Börkur f Brekkukoti
10 Sigurður Sigurðarson List f Langsstöðum
11 Guðmunur Þór Elíasson Frami f Stóru Ásgeirsá
11 Linda Rún Pétursdóttir Króna f Hólum
11 Sigurður Rúnar Pálsson Hrímnir f Skúfsstöðum
12 Skapti Steinbjörnsson Oddi f Hafsteinsstöðum
12 Vera Van Praag Sigaar Rauðbrá f Hólabaki
12 Valdís Ýr Ólafsdóttir Þjóstur f Hesti
13 Elisabeth Jansen Skrautfjöður f Íbishóli
13 Elías Þórhallsson Staka f Koltursey
13 Laufey Rún Sveinsdóttir Dögg f Bæ
14 Hörður Óli Sæmundarson Dáð f Ási I
14 Viggó Sigurðsson Harpa f Runnum
14 Ármann Sverrisson Loki f Selfossi
15 Ægir Sigurgeirsson Gítar f Stekkjardal
15 Magnús Bragi Magnússon Hrafnfaxi f Skeggjastöðum
15 Jessie Huijbers Hátíð f Kommu
16 Sigurður Sigurðarson Garpur f Skúfslæk
16 Agnar Þór Magnússon Akur f Kagaðarhóli
17 Birna Tryggvadóttir Baldur f Akureyri
17 Jakob Sigurðsson Nökkvi f Syðra Skörðugili


A flokkur í boði Kaupfélags V-Húnvetninga
Holl Knapi Hestur

1 Teitur Árnason Hafsteinn f Vakurstöðum
1 Elías Þórhallsson Hrafnhetta f Þúfu Kjós
1 Þórdís F Þorsteinsdóttir Drösull f Nautabúi
2 Valur Valsson Birta f Flögu
2 Sara Rut Heimisdóttir Magnús f Feti
2 Magnús Bragi Magnússon Salka f Steinnesi
3 Egill Þórir Bjarnason Skriða f Hafsteinsstöðum
3 Arnar Heimir Lárusson Gríma f Efri Fitjum
3 Viðar Bragason Vænting f Hrafnagili
4 Eline Manon Schrijver Laufi f Syðra Skörðugili
4 Hlynur Guðmundsson Marín f Lækjarbrekku
4 Finnur Bessi Svavarsson Ódeseifur f Möðrufelli
5 Barbara Wenzl Grámann f Hofi Höfðastr
5 Jónína Lilja Pálmadóttir Orka f Syðri Völlum
5 Sigrún Rós Helgadóttir Óðinn f Syðra Kolugili
6 Þór Jónsteinsson Sóldögg f Skriðu
6 Sigurður Rúnar Pálsson Seiður f Flugumýri II
6 Sigurður Sigurðarson Þengill f Þjóðólfshaga
7 Anna Funni Jonasson Gosi f Staðartungu
7 Elías Þórhallsson Klemma f Koltursey
7 Skapti Steinbjörnsson Skál f Hafsteinsstöðum
8 Hans Kjerúlf Greipur f Lönguhlíð
8 Axel Örn Ásbergsson Lomber f Blönduósi
8 Kolbrún Grétarsdóttir Karri f Gauksmýri
9 Egill Már Þórsson Ösp f Ytri Bægisá I
9 Jóhanna H Friðriksdóttir Frenja f Vatni
9 Hörður Óli Sæmundarson Þoka f Gröf
10 Helga Una Björnsdóttir Dögun f Þykkvabæ
10 Bjarney Jóna Unnsteinsdóttir Sif f Syðstu Fossum
10 Adolf Snæbjörnsson Klókur f Dallandi
11 Jón Pétur Ólafsson Urður f Staðartungu
11 Laufey Rún Sveinsdóttir Sleipnir f Barði
11 Bjarni Sveinsson Kraftur f Breiðholti
12 Jóhann Albertsson Ræll f Gauksmýri
12 Elisabeth Jansen Molda f Íbishól
12 Viðar Bragason Þórir f Björgum
13 Skapti Ragnar Skaptason Bruni f Akureyri
13 Agnar Þór Magnússon Syrpa f Steinnesi
13 Egill Þórir Bjarnason Von f Hólateigi
14 Finnur Bessi Svavarsson Apríl f Húsafelli 2
14 Magnús Bragi Magnússon Stilling f Íbishóli
14 Elías Þórhallsson Kápa f Koltursey
15 Birna Tryggvadóttir Megas f Gauksmýri
15 Sigurður Sigurðarson Bóas f Skúfslæk
15 Jakob Sigurðsson Hersir f Lambanesi


Tölt í boði Hrossaræktarbúsins Geitaskarði
Holl Knapi Hestur

1 Sigrún Rós Helgadóttir Halla f Kverná
1 Ólafur Magnússon Garri f Sveinsstöðum
1 Sarah Hoegh Leiknir f Litlu-Brekku
2 Edda Rún Guðmundsdóttir Spyrna f Strandarhöfði
2 Bjarney Jóna Unnsteinsdóttir Vaka f Miðhúsum
2 Sigurður Sigurðarson List f Langsstöðum
3 Skapti Ragnar Skaptason Haukdal f Hafsteinsstöðum
3 Ármann Sverrisson Dessi f Stöðulfelli
3 Fríða Hansen Nös f Leirubakka
4 Egill Þórir Bjarnason Dís f Hvalsnesi
4 Barbara Wenzl Grámann f Hofi Höfðastr
4 Julia Katz Aldís f Lundum
5 Finnbogi Arnar Eyjólfsson Hreimur f Hellubæ
5 Anna Kristín Friðriksdóttir Glaður f Grund
5 Davíð Jónsson Linda P f Kópavogi
6 Logi Þór Laxdal Lukka f Langsstöðum
6 Jakob Sigurðsson Harka f Hamarsey
6 Kolbrún Grétarsdóttir Stapi f Feti
7 Skapti Steinbjörnsson Oddi f Hafsteinsstöðum
7 Sonja S Sigurgeirsdóttir Jónas f Litla Dal
7 Linda Rún Pétursdóttir Króna f Hólum
8 Helga Una Björnsdóttir Blæja f Fellskoti
8 Sigurður Rúnar Pálsson Reynir f Flugumýri
8 Þorgeir Ólafsson Halur f Breiðholti
9 Ármann Sverrisson Loki f Selfossi
9 Elías Þórhallsson Staka f Koltursey
9 Jón Ragnar Gíslason Lukkudís f Víðinesi
10 Finnur Bessi Svavarsson Glitnir f Margrétarhofi
10 Sigurður Sigurðarson Garpur f Skúfslæk
10 Teitur Árnason Kúnst frá Ytri Skógum