fimmtudagur, 19. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Stemning á Sölumóti-

4. október 2011 kl. 09:32

Stemning á Sölumóti-

Velheppnað sölumót var haldið í Rangárhöllinni um liðna helgi en 70 skráningar voru á þetta nýstárlega mót.

Glöggt var Óðins auga á mótinu en hann fangaði stemninguna í meðfylgjandi myndum og fjórum myndböndum sem sjá má á Myndbandasíðunni.
Úrslit mótsins má svo nálgast hér.