mánudagur, 26. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Steingrímur tekur Geislason til kostana

6. júní 2012 kl. 19:49

Steingrímur tekur Geislason til kostana

Steingrímur Sigurðsson og Gróði frá Naustum voru að klára frábæra sýningu á Gaddsstaðaflötum. Steingrímur sýndi Gróða í 8,91 fyrir hæfileika en Gróði er undan Geisla frá Sælukoti. Steingrímur er ætti að vera vel kunnugur afkvæmum Geisla en hann sigraði tvisvar A flokk á Landsmóti á Geisla frá Sælukoti.

Meðfylgjandi er dómur Gróða: 
 
IS2006137335 Gróði frá Naustum
Örmerki: 968000003933253
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Margrét Erla Hallsdóttir
Eigandi: Grétar Jóhannes Sigvaldason, Steingrímur Sigurðsson
F.: IS1996181791 Geisli frá Sælukoti
Ff.: IS1988188239 Gustur frá Grund
Fm.: IS1986258162 Dafna frá Hólkoti
M.: IS1996237332 Snörp frá Naustum
Mf.: IS1979158390 Viðar frá Viðvík
Mm.: IS1982237332 Stássa frá Naustum
FORSKOÐUNARDÓMUR
Héraðssýning á Gaddstaðaflötum
Mál (cm): 139 - 128 - 134 - 62 - 139 - 37 - 45 - 42 - 6,5 - 30,0 - 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,2 - V.a.: 8,7
Sköpulag: 7,0 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 8,5 - 7,0 - 8,0 - 7,5 = 7,87
Hæfileikar: 9,0 - 8,0 - 9,5 - 8,5 - 9,5 - 8,5 - 9,0 = 8,91
Aðaleinkunn: 8,50      Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Steingrímur Sigurðsson