þriðjudagur, 12. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Steggur í úrslit

Óðinn Örn Jóhannsson
6. júlí 2018 kl. 21:03

Siguroddur Pétursson / Steggur frá Hrísdal

Siguroddur Pétursson tryggði sér sæti í A-úrslitum.

Nú í kvöld fóru fram B-úrslit í Tölti T1 en þar fóru leikar þannig:

Sæti Keppandi Heildareinkunn

7 Siguroddur Pétursson / Steggur frá Hrísdal 8,28

8 Sigurður Sigurðarson / Ferill frá Búðarhóli 7,78

9 Elvar Þormarsson / Katla frá Fornusöndum 7,61

10-11 Gústaf Ásgeir Hinriksson / Sprengihöll frá Lækjarbakka 7,33

10-11 Hinrik Bragason / Hreimur frá Kvistum 7,33

12 Hanna Rún Ingibergsdóttir / Hrafnfinnur frá Sörlatungu 6,89