fimmtudagur, 19. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Stefnt á heimsmeistaramót

5. mars 2015 kl. 11:13

Arna Ýr og Þróttur frá Fróni

Námskeið fyrir ungmenni sem ætla að taka þátt í úrtökumóti.

Boðið verður upp á námskeið/aðstoð við þjálfun fyrir öll ungmenni sem stefna á úrtöku fyrir heimsmeistaramótið í sumar.

Kennari verður Þórarinn Eymundsson.  Fyrsta námskeiðið verður haldið að Króki í aðstöðu Margrétarhofs 21.-22. mars.

Einnig verður boðið upp á þjálfun á norðurlandi, en dagsetning hennar verður auglýst síðar, að er fram kemur í tilkynningu frá liðsstjóra landsliðsins, Páli Braga Hólmarssyni.

Skráning fer fram í gegnum netfangið lh@lhhestar.is.