mánudagur, 19. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Stefnir í spennandi úrslitarimmur

9. maí 2015 kl. 13:01

Eggert Helgason og Spói frá Kjarri sigruðu B-úrslit ungmenna í fimmgangi á Reykjavíkurmeistaramóti Fáks.

Niðurstöður B-úrslita í fimmgangi á Reykjavíkurmeistaramóti Fáks.

B úrslit allra flokka í fimmgangi fóru fram í morgun á Reykjavíkurmeistaramóti Fáks. Niðurstöður þeirra má nálgast hér að neðan. A-úrslit fara fram á morgun frá kl. 13.15.

Fimmgangur Meistaraflokkur
1     Eyrún Ýr Pálsdóttir / Hrannar frá Flugumýri II  7,31  
2     Þorvaldur Árni Þorvaldsson / Sif frá Helgastöðum 2  6,98  
3     Viðar Ingólfsson / Kapall frá Kommu  6,93  
4     Sigurbjörn Bárðarson / Spói frá Litlu-Brekku  6,86  
5     Kári Steinsson / Binný frá Björgum  6,81  
6     Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir / Penni frá Eystra-Fróðholti  6,21  

Fimmgangur 1. flokkur
1     Þórarinn Ragnarsson / Sæmundur frá Vesturkoti  6,76
2     Erlendur Ari Óskarsson / Bjarkey frá Blesastöðum 1A  6,62
3     Jón Atli Kjartansson / Evra frá Dunki  6,31
4     Fanney Guðrún Valsdóttir / Sif frá Akurgerði II  3,93

Fimmgangur Ungmennaflokkur
1     Eggert Helgason / Spói frá Kjarri  5,88
2     Jóhanna Margrét Snorradóttir / Vídalín Víðir frá Strandarhöfði  5,50
3     Hafdís Arna Sigurðardóttir / Gusa frá Laugardælum  5,24
4     Julia Ivarson / Rán frá Fornusöndum  5,19
5     Halldór Þorbjörnsson / Skjálfta-Hrina frá Miðengi  4,33

Fimmgangur Unglingaflokkur
1     Linda Bjarnadóttir / Bú-Álfur frá Vakurstöðum  5,48
2     Glódís Rún Sigurðardóttir / Vonandi frá Bakkakoti  5,38
3     Birta Ingadóttir / Súper-Stjarni frá Stóru-Ásgeirsá  5,33
4     Benjamín S. Ingólfsson / Messa frá Káragerði  5,19
5     Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Nótt frá Akurgerði  4,74