laugardagur, 16. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Stefnir í hörkukeppni

16. mars 2016 kl. 11:28

Glugga og Gler deildin - Áhugamannadeild Spretts.

Ráslistar fyrir Hraumhamars slaktaumatölt í Gluggar og Gler deildinni

Nú eru ráslistar Hraunhamars slaktaumatöltsins tilbúnir og þar eru margir spennandi knapar og hestar.

 

Keppni hefst kl. 19:00 á morgun 17 mars.  Húsið opnar kl. 17:30 og er frítt inn.

 

Augljóst að Játvarður Jökull, sigurvegari slaktaumatöltsins frá því í fyrra, mætir með nýjan hest á morgun. Þorvarður sem lenti í öðru sæti í fyrra kemur einnig með nýjan hest en Halli Vicots og Nóta frá Grímsstöðum, sem lentu í þriðja sæti í fyra, mæta og ætla sér örugglega stóra hluti í ár.

 

Við hvetjum alla áhugamenn um hestamennsku að taka kvöldið frá, koma í Sprettshöllina, njóta og horfa á spennandi keppni.   Aðgangur er frír.

 

Við minnum svo á nýja heimasíðu deildarinnar http://sprettarar.is/ahugamannadeild-spretts-gluggar-og-gler.  Farið er inná www.sprettarar.is og þar þrýst á glugga sem heitir Gluggar og Gler deildin.  Á síðunni er frábær fróðleikur um deildina, liðin, styrktaraðila ásamt myndum frá þeim keppnum sem farið hafa fram. 

Ráslisti 
Tölt T2 
Opinn flokkur - 2. flokkur 
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Eigandi Faðir Móðir
1 1 H Guðrún Sylvía Pétursdóttir Gjafar frá Hæl Grár/brúnn einlitt 17 Guðrún Sylvía Pétursdóttir Sokki frá Skollagróf Harpa frá Steðja
2 1 H Sigríður Helga Sigurðardóttir Brjánn frá Akranesi Brúnn/mó- einlitt 16 Sigríður Helga Sigurðardóttir Toppur frá Eyjólfsstöðum Busla frá Eiríksstöðum
3 1 H Sif Ólafsdóttir Börkur frá Einhamri 2 Brúnn/mó- stjörnótt 12 Hjörleifur Jónsson, Sif Ólafsdóttir Geisli frá Sælukoti Ósk frá Akranesi
4 2 V Birta Ólafsdóttir Túliníus frá Forsæti II Brúnn/milli- skjótt 7 Þorvaldur Þorvaldsson Þristur frá Feti Gyðja frá Sómastöðum
5 2 V Sigurður Breiðfjörð Sigurðsson Sólvar frá Lynghóli Jarpur/milli- einlitt 11 Lynghólsbúið ehf Keilir frá Miðsitju Rispa frá Eystri-Hól
6 2 V Ari Björn Thorarensen Krókus frá Dalbæ Brúnn/milli- einlitt 8 Ari Björn Thorarensen Vilmundur frá Feti Flauta frá Dalbæ
7 3 V Viggó Sigursteinsson Saga frá Brúsastöðum Rauður/milli- einlitt 10 Joachim Grendel Geysir frá Flögu Leira frá Höfnum
8 3 V Sigurður Grétar Halldórsson Elliði frá Hrísdal Jarpur/milli- einlitt 10 Ingi Guðmundsson Rökkvi frá Hárlaugsstöðum Mánadís frá Margrétarhofi
9 3 V Kristján Gunnar Helgason Frigg frá Gíslabæ Rauður/milli- stjörnótt 10 Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir, Þráinn Hjálmarsson, Hrefna Sól Þróttur frá Hamarshjáleigu Snædís frá Gíslabæ
10 4 V Gísli Guðjónsson Hekla frá Hólkoti Vindóttur/mó stjarna,nös ... 10 Helena Ríkey Leifsdóttir Glymur frá Innri-Skeljabrekku Glóð frá Tjörn
11 4 V Petra Björk Mogensen Skyggnir frá Álfhólum Brúnn/dökk/sv. einlitt 15 Petra Björk Mogensen, Sveinbjörn Sveinbjörnsson Pegasus frá Skyggni Kolfaxa frá Álfhólum
12 4 V Þorvarður Friðbjörnsson Skarphéðinn frá Vindheimum Rauður/milli- einlitt 9 Hildur Eiríksdóttir, Sigurjón Axel Jónsson Grunnur frá Grund II Brenna frá Vindheimum
13 5 V Óskar Pétursson Hróðný frá Eystra-Fróðholti Rauður/sót- tvístjörnótt ... 8 Sverrir Hermannsson, Óskar Þór Pétursson Hróður frá Refsstöðum Særós frá Bakkakoti
14 6 H Anna Berg Samúelsdóttir Heikir frá Keldudal Brúnn/mó- stjarna,nös eða... 17 Nanna Sif Gísladóttir Ýmir frá Keldudal Hremming frá Keldudal
15 6 H Sigurður Helgi Ólafsson Drymbill frá Brautarholti Grár/rauður einlitt 10 Stella Björg Kristinsdóttir Hrymur frá Hofi Alda frá Brautarholti
16 6 H Guðmundur Jónsson Dvali frá Hrafnagili Grár/brúnn einlitt 6 Sigurbjörn J Þórmundsson Auður frá Lundum II Keila frá Bjarnastaðahlíð
17 7 V Halldóra Baldvinsdóttir Klara frá Björgum Jarpur/milli- einlitt 6 Ólafía K Snælaugsdóttir, Viðar Bragason Moli frá Skriðu Kata frá Björgum
18 7 V Jóhann Ólafsson Gnýr frá Árgerði Brúnn/dökk/sv. stjörnótt 13 Laufey María Jóhannsdóttir Týr frá Árgerði Gná frá Árgerði
19 7 V Játvarður Jökull Ingvarsson Trausti frá Glæsibæ Brúnn/milli- skjótt 7 Ingvar Ingvarsson Bjálki frá Vakurstöðum Hind frá Glæsibæ
20 8 V Ásta F Björnsdóttir Sandra frá Dufþaksholti Moldóttur/ljós- einlitt 10 Ásta Friðrikka Björnsdóttir Veigar frá Vakurstöðum Mön frá Dufþaksholti
21 9 H Sigurbjörn J Þórmundsson Sólbrún frá Skagaströnd Brúnn/milli- stjörnótt 10 Sigurbjörn J Þórmundsson Gammur frá Steinnesi Sól frá Litla-Kambi
22 9 H Gunnar Már Þórðarson Röst frá Flugumýri II Brúnn/milli- einlitt 9 Kolbrún Björnsdóttir, Gunnar Már Þórðarson Tjörvi frá Sunnuhvoli Rós frá Flugumýri
23 10 V Birgitta Dröfn Kristinsdóttir Töfri frá Þúfu í Landeyjum Brúnn/milli- tvístjörnótt 17 Heiða Rún Sigurjónsdóttir Sveinn-Hervar frá Þúfu í Land Perla frá Ósi
24 10 V Rakel Natalie Kristinsdóttir Vígar frá Skarði Móálóttur,mósóttur/milli-... 19 Kristinn Guðnason Ófeigur frá Flugumýri Vaka frá Strönd
25 10 V Rósa Valdimarsdóttir Gýmir frá Álfhólum Brúnn/milli- einlitt 8 Herdís Reynisdóttir Gáski frá Álfhólum Gýgur frá Ásunnarstöðum
26 11 V Halldór Gunnar Victorsson Nóta frá Grímsstöðum Brúnn/milli- einlitt 7 Heimahagi Hrossarækt ehf Stormur frá Leirulæk Nótt frá Grímsstöðum
27 11 V María Hlín Eggertsdóttir Arnar frá Barkarstöðum Brúnn/dökk/sv. einlitt 9 María Hlín Eggertsdóttir Héðinn frá Reykjavík Þoka frá Hellu
28 11 V Hrafnhildur Jónsdóttir Eysteinn Ísar frá Ketilsstöðum Rauður/milli- skjótt 12 Hrafnhildur Jónsdóttir Álfasteinn frá Selfossi Yrpa frá Ketilsstöðum
29 12 V Aníta Lára Ólafsdóttir Dynjandi frá Seljabrekku Grár/óþekktur einlitt 11 Arnór Stefánsson Aron frá Strandarhöfði Dögg frá Hjaltastöðum
30 12 V Karl Áki Sigurðsson Jarpur frá Syðra-Velli Jarpur/rauð- einlitt 7 Þorsteinn Ágústsson Hrói frá Skeiðháholti Erla frá Syðra-Velli
31 12 V Hjörleifur Jónsson Ezra frá Einhamri 2 Brúnn/milli- einlitt 6 Hjörleifur Jónsson, Sif Ólafsdóttir Orri frá Þúfu í Landeyjum Gusta frá Litla-Kambi
32 13 H Jón Steinar Konráðsson Prins frá Skúfslæk Jarpur/milli- stjörnótt 8 Sigurður Kolbeinsson Auður frá Lundum II Drottning frá Sauðárkróki
33 13 H Sigurður Sigurðsson Glæsir frá Torfunesi Rauður/milli- einlitt 7 Torfunes ehf, Arnar Bjarki Sigurðarson Mídas frá Kaldbak Gletta frá Torfunesi
34 13 H Sigurður Gunnar Markússon Alsæll frá Varmalandi Brúnn/milli- stjörnótt 10 Þórunn Ansnes Bjarnadóttir Hágangur frá Narfastöðum Fluga frá Varmalandi
35 14 H Guðrún Margrét Valsteinsdóttir Gustur frá Neðri-Svertingsstöðum Jarpur/rauð- einlitt 10 Særós Ásta Birgisdóttir Blossi frá Syðsta-Ósi Irpa frá Neðri-Svertingsstöðu
36 14 H Sigurlaugur G. Gíslason Heimur frá Austurkoti Grár/rauður einlitt 7 Austurkot ehf Kjarni frá Þjóðólfshaga 1 Hylling frá Minni-Borg
37 14 H Arna Snjólaug Birgisdóttir Dásemd frá Dallandi Jarpur/milli- einlitt 8 Hörður Bender Þytur frá Neðra-Seli Dýrð frá Dallandi
38 15 V Rut Skúladóttir Sigríður frá Feti Brúnn/milli- stjörnótt 9 Elvar Þór Alfreðsson, Bryndís Mjöll Gunnarsdóttir, Sveinbjö Orri frá Þúfu í Landeyjum Ísafold frá Sigríðarstöðum
39 15 V Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Valsi frá Skarði Bleikur/fífil/kolóttur sk... 18 Helena Sjöfn Guðjónsdóttir Hilmir frá Sauðárkróki Vænting frá Skarði
40 15 V Árni Sigfús Birgisson Simbi frá Ketilsstöðum Rauður/ljós- einlitt vind... 15 Berglind Rós Bergsdóttir Kjarkur frá Egilsstaðabæ Ljónslöpp frá Ketilsstöðum
41 16 V Helena Ríkey Leifsdóttir Faxi frá Hólkoti Brúnn/milli- einlitt 7 Elín Deborah Wyszomirski, Leifur Einar Einarsson Jökull frá Hólkoti Rósa frá Staðarbakka II
42 16 V Kolbrún Þórólfsdóttir Róði frá Torfastöðum Bleikur/álóttur einlitt 14 Hulda G. Geirsdóttir, Bjarni Bragason Garpur frá Auðsholtshjáleigu Gefn frá Gerðum
43 16 V Þórunn Eggertsdóttir Gefjun frá Bjargshóli Brúnn/milli- einlitt 10 Eggert Pálsson Hágangur frá Narfastöðum Gola frá Bjargshóli
44 17 V Ámundi Sigurðsson Atlas frá Tjörn Brúnn/dökk/sv. einlitt 12 Ragnar V Sigurðsson Orri frá Þúfu í Landeyjum Blökk frá Tjörn
45 17 V Viðar Þór Pálmason Freddi frá Sauðanesi Móálóttur,mósóttur/milli-... 9 Reynir Atli Jónsson, Alfreð Ólafsson Smári frá Skagaströnd Ída frá Bakka