þriðjudagur, 19. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Stefnir í góðan dag

odinn@eidfaxi.is
23. apríl 2014 kl. 20:33

Kinnskær frá Selfossi var einn af hestunum sem komu fram í fyrra á Selfossi.

Skráning á stóðhestadag Eiðfaxa

Nú er skráning í gangi á Stóðhestadag Eiðfaxa en eigendum stóðhesta er bent á að skráning fer fram í síma 8661230 eða odinn@eidfaxi.is.

Í fyrra voru á Brávöllum um 1500 gestir og veðurspáin fyrir laugardaginn er frábær, sól og 12 stiga hiti.

Staðreyndir um stóðhestadaginn:

  • Stærsta kynning á ræktunargripum á landinu undanfarin ár
  • Eini viðburðurinn af þessu tagi þar sem frítt er inn
  • Ókeypis sýnikennsla reiðkennara í fremstu röð
  • Frábær vettvangur til að kynna stóðhesta sem einstaklinga og/eða afkvæmahesta.

Um kvöldið er svo Stórsýningin RÆKTUN 2014 í Ölfushöllinni.

Skráning og upplýsingar í síma 8661230 eða odinn@eidfaxi.is