þriðjudagur, 22. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Stefni á sigur"

9. júní 2019 kl. 12:40

Viðtal við Snæbjörgu, Friðrik Hrafn og Friðrik Snæ

 

Á ferð sinni um Hornafjörð rakst blaðamaður Eiðfaxa á þau Snæbjörgu Guðmundsdóttur, Friðrik Hrafn Reynisson og son þeirra hann Friðrik Snæ þar sem þau voru að kynna íslenska hestinn fyrir erlendum ferðamönnum. Eiðfaxi tók þau tali og spurði út í hestamennskuna, lífið og fjórðungsmót í sumar.