laugardagur, 19. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Stefnir í hörku mót"

21. febrúar 2014 kl. 00:06

Mia Möller og Lifri fra Kringeland

World Toelt byrjar á morgun

Eiðfaxi var að fá fréttir frá Óðinsvé frá World Toelt en þar eigum við útsendara á staðnum, hann Kára Steinsson, ekki slæmt það. 

"Æfingum er lokið í kvöld, en einnig verður hægt að æfa eldsnemma í fyrramálið en keppnin hefst klukkan 8. Hér er mikil stemming og eftirvænting fyrir morgundeginum. Meistaradeildin var sýnd á risaskjá og vakti mikla lukku þrátt fyrir að útsendingin í úrslitunum hafi aðeins klikkað inná milli. "

"Þetta stefnir í hörku gott mót en ég sá marga flotta hesta á æfingu í dag"

Upphitunarhringurinn