föstudagur, 18. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Stefni á Berlín"

20. júní 2019 kl. 00:00

Árni Björn

Viðtal við Árna Björn Pálsson

Eins og Eiðfaxi greindi frá fyrr í kvöld, þá leiðir Árni Björn Pálsson eftir að forkeppni er lokið í fjórgangi meistara.

Árni sýndi Flaum  prúðmannlega og voru ábendingar lítt greinilegar. Afköstin voru engu að síður mikil og hestur og knapi lögðu sig fram í hverju skrefi.

Eiðfaxi tók Árna Björn tali að forkeppni lokinni.

Myndbandsviðtal við Árna Björn má nálgast á youtube rás Eiðfaxa með því að klikka á linkinn hér fyrir neðan

https://youtu.be/a0DqAN30j48