fimmtudagur, 21. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Stássa er snillingur sem ég er heppin að vera með"

7. júlí 2019 kl. 18:25

Glódís Rún Sigurðardóttir

Viðtal við Glódísi Rún Sigurðardóttir

Glódís Rún Sigurðardóttir er íslandsmeistari í tölti unglinga á Stássu frá íbishóli.

Glódís hefur náð ákaflega góðum árangri á mótinu og er í úrslitum með öll hross auk þess að vera í topp fimm í keppni í 150 metra skeiði.

Blaðamaður Eiðfaxa ræddi við Glódísi um íslandsmótið og hvaða hross hún stefnir með á HM í Berlín.

Viðtalið má nálgast á youtube rás Eiðfaxa með því að smella á vefslóðina hér fyrir neðan.

https://youtu.be/p9U4xeGf_Zs