miðvikudagur, 23. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Áskrifandi að sigri

1. september 2013 kl. 18:24

Sigurbjörn Bárðarson og Stakkur frá Halldórsstöðum

Stakkur vann A flokkinn í níunda sinn

Það voru þeir Stakkur frá Halldórsstöðum og Sigurbjörn Bárðason sem sigruðu A flokkinn með einkunnina en þetta er í níunda sinn sem Stakkur og Sigurbjörn sigra A flokkinn. Stakkur var einnig valin sem hestur mótsins og hlaut að launum hnakk frá Karlslund

Skírnir frá Svalbarðseyri og Nína María Hauksdóttir sigruðu A flokk áhugamanna nokkuð örugglega með einkunnina 8,47.

A flokkur

1. Sigurbjörn Bárðarson Stakkur frá Halldórsstöðum 8,77
2. Hrefna María Kolka frá Hákoti 8,61
3. Jakob Svavar Ómur frá Laugavöllum 8,58
4. Þorvaldur Árni Kórall frá Lækjarbotnum 8,58
5. Vignir Siggeirsson Heljar frá Hemlu 8,52
6. Sigurður Óli Arfur frá Ásmundarstöðum 8,5
7. Líney María Brattur frá Tóftum 8,49
8. Elvar Þormarsson Vörður frá Strandarhjáleigu 8,48
9. Þorvaldur Árni Aldur frá Brautarholti 0

A flokkur áhugamanna

# Knapi Hestur Aðaleinkun
1 Nína María Hauksdóttir Skírnir frá Svalbarðseyri 8,47
2 Saga Steinþórsdóttir Gróska frá Kjarnholtum I 8,2
3 Anna Berg Samúelsdóttir Blængur frá Skálpastöðum 8,18
4 Valdís ýr ólafsdóttir Hreimur frá Reykjavík 8,01
5 Sigurlaug Anna Auðunsdóttir Sleipnir frá Melabergi 7,96
6 Rakel Sigurhansdóttir Kría frá Varmalæk 7,74
7 Arnar Heimir Lárusson Glaðvör frá Hamrahóli 7,28
8 Hafdís Arna Sigurðardóttir Særekur frá Torfastöðum 7
9 Stefán Hrafnkelsson Logi frá Syðstu-Fossum 2,34