miðvikudagur, 23. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Íslandsmet og heimsmet slegið

3. júlí 2014 kl. 16:38

Bjarni Bjarnason og Hera frá Þóroddstöðum í svaka spretti.

Bjarni sigrar í 250m. skeiðinu

Keppni í 250m. skeiði er lokið en seinni umferðin fór fram rétt í þessu. Bjarni Bjarnason er nýkrýndur Landsmótssigurvegari í 250m. skeiði á hryssunni Heru frá Þóroddsstöðum. 

Einnig slógu þau Íslandsmet og heimsmet. Gamla Íslandsmetið var 21,89 sek. en það var sett á Selfossi árið 2011 af Elvari Einarssyni og Kóngi frá Lækjarmóti. Gamla heimsmetið var 21,84 sek. sett árið 2012 af Albin Af Klintberg á Nítróglusserín från Hella

Niðurstöður

 1. Bjarni Bjarnason / Hera frá Þóroddsstöðum 21,76
 2. Árni Björn Pálsson / Korka frá Steinnesi 22,00
 3. Teitur Árnason / Jökull frá Efri-Rauðalæk 22,51
 4. Ævar Örn Guðjónsson / Vaka frá Sjávarborg 22,83
 5. Sigurbjörn Bárðarson / Andri frá Lynghaga 22,85
 6. Gústaf Ásgeir Hinriksson / Fálki (Taktur) frá Stóra-Hofi 23,07
 7. Bergur Jónsson / Minning frá Ketilsstöðum 23,11
 8. Elvar Einarsson / Segull frá Halldórsstöðum 23,12
 9. Hekla Katharina Kristinsson / Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu 23,32
 10. Sölvi Sigurðsson / Steinn frá Bakkakoti 23,55
 11. Arna Ýr Guðnadóttir / Hrafnhetta frá Hvannstóði 23,63
 12. Guðrún Elín Jóhannsdóttir / Askur frá Efsta-Dal 24,52
 13. Ragnar Tómasson / Þöll frá Haga 25,61
 14. Daníel Ingi Larsen / Dís frá Þóroddsstöðum 26,74

Niðurstöður gærdagsins
Sæti Knapi Hestur Sprettur 1 Betri tími Einkunn

1 " Árni Björn Pálsson Korka frá Steinnesi " 22,90 22,90 7,68

2 " Ævar Örn Guðjónsson Vaka frá Sjávarborg " 23,20 23,20 7,44

3 " Elvar Einarsson Segull frá Halldórsstöðum " 23,79 23,79 6,97

4 " Teitur Árnason Jökull frá Efri-Rauðalæk " 0,00 23,98 6,82

5 " Hekla Katharína Kristinsdóttir Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II " 24,50 24,01 6,79

6 " Gústaf Ásgeir Hinriksson Fálki (Taktur) frá Stóra-Hofi " 24,13 24,13 6,70

7 " Sölvi Sigurðarson Steinn frá Bakkakoti " 24,19 24,19 6,65

8 " Bergur Jónsson Minning frá Ketilsstöðum " 24,75 24,75 6,20

9 " Arna Ýr Guðnadóttir Hrafnhetta frá Hvannstóði " 25,23 25,23 5,82

10 " Guðrún Elín Jóhannsdóttir Askur frá Efsta-Dal I " 25,47 25,47 5,62

11 " Ragnar Tómasson Þöll frá Haga " 25,61 25,61 5,51

12 " Daníel Ingi Larsen Dís frá Þóroddsstöðum " 0,00 26,74 4,61

13 " Bjarni Bjarnason Hera frá Þóroddsstöðum " 0,00 0,00 0,00

14 " Sigurbjörn Bárðarson Andri frá Lynghaga " 0,00 0,00 0,00