fimmtudagur, 19. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Staða og framtíð Landsmóta rædd

9. október 2014 kl. 12:45

Frá opnunarhátíð Landsmóts hestamanna 2014.

Málfundir á Akureyri og í Mosfellsbæ.

Landssamband hestamannafélaga býður til málfundar í Léttishöllinni á Akureyri n.k. laugardag kl. 13:30.

Rætt verður um stöðu og framtíðarhorfur landsmótahalda og eru allir hestamenn hvattir til að mæta.

Einnig verður málfundur í Harðarbóli í Mosfellsbæ þriðjudaginn n.k. kl 18-20:00, að er fram kemur á vef LH.