þriðjudagur, 20. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Staða framkvæmdarstjóra laus

25. ágúst 2015 kl. 11:00

Léttir

Hestamannafélagið Léttir leytar eftir nýjum framkvæmdarstjóra.

Laus er til umsóknar staða framkvæmdastjóra hjá hestamannafélaginu Létti á Akureyri

Viðkomandi þarf að geta hafið störf fljótlega

Helstu verkefni:
• Daglegur rekstur, fjáröflun og fjármálastjórn
• Samskipti við stjórn og félagsmenn
• Viðburða- og verkefnastjórn
• Þróun og uppbygging hestamannafélagsins Léttis
• Vefstjórn
• Önnur tilfallandi verkefni

Hæfniskröfur:
• Menntun sem nýtist í starfi • Tölvukunnátta
• Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð
• Þekking og reynsla í hestamennsku
• Góðir samskiptahæfileikar

Nánari upplýsingar veitir formaður félagsins, Hólmgeir Valdemarsson, á holshus@nett.is og skal umsókn og ferilskrá sendast á sama netfang.

Umsóknarfrestur er til 10. september n.k.