föstudagur, 23. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hvaða kynbótahross munu fara til Herning

6. júlí 2015 kl. 16:00

Garún frá Árbæ. Knapi er Guðmundur Björgvinsson.

Hæstu kynbótahrossin í ár.

Nú er minna en mánuður þangað til að Heimsmeistaramótið í Herning hefst. Íslenska landsliði verður kynnt eftir Íslandsmótið og kemur þá í ljós hverjir munu keppa fyrir Íslands hönd í Danmörku.

Hér fyrir neðan er listi yfir fimm efstu kynbótahrossin í hverjum flokki. Efst í hverjum flokki eru hross frá Íslandi nema í flokki 6 vetra og 7 vetra og eldri stóðhesta. Í 7 vetra og eldri er Divar fra Lindnas efstur en rétt á eftir honum er Glóðafeykir frá Halakoti. Í flokki 6 vetra hesta er Heglnýr fra Pegasus efstur en þriðji er Skaginn frá Skipanesi. Gaman verður að sjá hvaða hross munu keppa fyrir Íslands hönd á kynbótabrautinni.

5 vetra stóðhestar
Nafn - Uppruni - Einkunn - Sýning - Faðir - Móðir

IS Andvari Auðsholtshjáleigu 8.61 Gaddstaðaflatir, seinni vika F: Gári Auðsholtshjáleigu M: Fold Auðsholtshjáleigu
SE Atlas Hvoli 8.6 Romme 02 F: Seiður Flugumýri II M: Hryðja Hvoli
IS Roði Lyngholti 8.58 Aukasýning í Spretti F: Ómur Kvistum M: Glóð Kálfholti
IS Logi Oddsstöðum I 8.55 Kjóavellir í Kópavogi F: Oliver Kvistum M: Brák Oddsstöðum I
DE Starri Herríðarhóli 8.52 FIZO Wurz F: Ágústínus Melaleiti M: Hylling Herríðarhóli

5 vetra hryssur
Nafn - Uppruni - Einkunn - Sýning - Faðir - Móðir 

IS Hrafna Hrafnkelsstöðum 1 8.48 Gaddstaðaflatir, fyrri vika F: Hrafnar Auðsholtshjáleigu M: Skyggna Hrafnkelsstöðum 1
IS Ríkey Flekkudal 8.4 Gaddstaðaflatir, fyrri vika F: Glymur Flekkudal M: Björk Vindási
IS Sara Stóra-Vatnsskarði  8.4 Gaddstaðaflatir, fyrri vika F: Orri Þúfu í Landeyjum M: Lukka Stóra-Vatnsskarði
IS Brá Káragerði 8.38 Gaddstaðaflatir, seinni vika F: Þóroddur Þóroddsstöðum M: Hátíð Káragerði
SE Dagstjarna Knubbo 8.35 Romme 02 2015 F: Prins Knutshyttan M: Dögun Knubbo

6 vetra stóðhestar
Nafn - Uppruni - Einkunn - Sýning - Faðir - Móðir  

DK Helgnýr Pegasus 8.71 Herning I F: Garri Reykjavík M: Grein Sauðárkróki
SE Viking Österåker 8.71 Romme 02 F: Ísar Keldudal M: Von Vindheimum
IS 8.6 Skaginn Skipaskaga Víðidalur í Reykjavík F: Álfur Selfossi M: Assa Akranesi
IS Álfarinn Syðri-Gegnishólum 8.51 Gaddstaðaflatir, seinni vika F: Keilir Miðsitju M: Álfadís Selfossi
DK Snarfari Slippen 8.51 Herning I 2015 F: Snar Kjartansstöðum M: Héla Kílhrauni

6 vetra hryssur
Nafn - Uppruni - Einkunn - Sýning - Faðir - Móðir   

IS Garún Árbæ 8.58 Víðidalur í Reykjavík F: Aron Strandarhöfði M: Glás Votmúla 1
DK Árdís Guldbæk 8.53 Herning III F: Álfasteinn Selfossi M: Nína Guldbæk
DE Gletting Kronshof  8.49 FIZO Kronshof F: Teigur Kronshof M: Astra Kronshof
IS Bylgja Sauðárkrók 8.47 Fjórðungsmót á Austurlandi F: Blær Hesti M: Glóblesa Skefilsstöðum
DK Líf Slippen 8.44 Herning I F: Garri Reykjavík M: Andrá Skarði

7 vetra stóðhestar og eldri
Nafn - Uppruni - Einkunn - Sýning - Faðir - Móðir   

SE Divar Lindnäs 8.78 Romme 02 F: Ómi Stav M: Diva Gategården
IS Glóðafeykir Halakoti  8.75 Gaddstaðaflatir, fyrri vika F: Rökkvi Hárlaugsstöðum M: Glóð Grjóteyri
DE Spóliant Lipperthof 8.74 FIZO Wurz F: Lykill Blesastöðum 1A M: Sædís Lipperthof
SE Mozart Sundsberg 8.71 Sundbyholm 05 F: Ísar Keldudal M: Vor Österåker
IS Nói Stóra-Hofi Gaddstaðaflatir, fyrri vika F: Illingur Tóftum M: Örk Stóra-Hofi 

7 vetra hryssur og eldri
Nafn - Uppruni - Einkunn - Sýning - Faðir - Móðir   

IS Sending Þorlákshöfn 8.64 Kjóavellir í Kópavogi F: Álfur Selfossi M: Koltinna Þorlákshöfn
IS Kolbrá Kjarnholtum I 8.62 Gaddstaðaflatir, fyrri vika 2015 F: Orri Þúfu í Landeyjum M: Dagrenning Kjarnholtum I
IS Þora Prestsbæ 8.6 Hlíðarholtsvöllur, Akureyri F: Orri Þúfu í Landeyjum M: Þoka Hólum
DE Stjörnudís Hof Osterkmap 8.55 FIZO Kronshof 2015 F: Leikur Lækjarbotnum M: Fífa Herríðarhóli
IS Edda Egilsstaðabæ 8.55 Fjórðungsmót á Austurlandi 2015 F: Gaumur Auðsholtshjáleigu M: Yrja Skálmholti