laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Spuni gerir það gott í A-flokk

Odinn@eidfaxi.is
31. maí 2014 kl. 11:05

Spuni frá Vesturkoti og Þórarinn Ragnarsson. Mynd/vesturkot.is

Efstur í Spretti

Spuni frá Vesturkoti gerði það gott í sinni fyrstu hringvallarkeppni. Hann er efstur með einkunina 8,92 en annar er Steingrímur Sigurðsson á Klöru frá Ketilsstöðum.