föstudagur, 20. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Spuni frá Vesturkoti - myndband

odinn@eidfaxi.is
1. júlí 2014 kl. 12:03

Hleð spilara...

Margir biðu spenntir eftir Spuna í brekkunni.

Nú rétt í þessu var Spuni frá Vesturkoti að klára sína sýningu. Óhætt er að segja að gestir mótsins hafi verið spenntir að sjá gæðinginn í keppni, enda var hann efstur á stöðulista inn á mót. Spuni og knapi hans, Þórarinn Ragnarsson, hlutu einkunnnina 8,77 fyrir sýningu sína og eru þeir í 4. sæti í augnablikinu.

Hér er myndband af sýningu þeirra.