sunnudagur, 15. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Spuni fékk 10,0 fyrir vilja og geðslag

1. júlí 2011 kl. 10:58

Spuni fékk 10,0 fyrir vilja og geðslag

Stórstirnið Spuni frá Vesturkoti hækkaði ú 9,5 í 10,0 fyrir vilja og geðslag og var klappað mikið í brekkunni fyrir þeirri breytingu, allir voru sammála um að hann átti það inni. Spuni var glæsilega sýndur af Þórði Þorgeirssyni.

Kostir: 9,25

Höfuð: 8,5
   2) Skarpt/þurrt   

Háls/herðar/bógar: 8,5
   5) Mjúkur   6) Skásettir bógar   

Bak og lend: 8,5
   5) Djúp lend   8) Góð baklína   

Samræmi: 9,0
   2) Léttbyggt   5) Sívalvaxið   

Fótagerð: 8,5
   1) Rétt fótstaða   5) Prúðir fætur   

Réttleiki: 7,5
   Afturfætur: C) Nágengir   

Hófar: 8,0
   3) Efnisþykkir   G) Útflenntir   

Prúðleiki: 8,0    
Tölt: 9,0
   1) Rúmt   2) Taktgott   3) Há fótlyfta   

Brokk: 9,0
   1) Rúmt   3) Öruggt   

Skeið: 10,0
   3) Öruggt   5) Svifmikið   6) Skrefmikið   

Stökk: 8,5

Vilji og geðslag: 10,0
   1) Fjör   4) Þjálni   

Fegurð í reið: 9,0
   1) Mikið fas   4) Mikill fótaburður   

Fet: 8,5
   3) Skrefmikið   

Hægt tölt: 8,0

Hægt stökk: 8,0