þriðjudagur, 23. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Spuni efstur

23. júní 2014 kl. 14:16

Spuni frá Vesturkoti var langefstur í A-flokki gæðinga í Spretti

Stöðulistinn fyrir A flokkinn

Spuni frá Vesturkoti er efstur á stöðulistanum fyrir Landsmótið á Hellu en hann hlaut 8.92 í einkunn í forkeppni. Ómur frá Kvistum er þriðji með 8.78 í einkunn og annar er Gróði frá Naustum en hann er undan Geisla frá Sælukoti en þeir Geisli og Steingrímur sigruðu A flokkinn tvisvar sinnum í röð.

Efstu 20 á stöðulistanum.
Röð Knapi Hestur Einkunn

1 Þórarinn Ragnarsson Spuni frá Vesturkoti 8,92
2 Steingrímur Sigurðsson Gróði frá Naustum 8,8
3 Hinrik Bragason Ómur frá Kvistum 8,78
4 Páll Bragi Hólmarsson Snæsól frá Austurkoti 8,74
5 Stefán Birgir Stefánsson Gangster frá Árgerði 8,72
6 Sigursteinn Sumarliðason Krókus frá Dalbæ 8,71
7 Gísli Gíslason Trymbill frá Stóra-Ási 8,68
8 Hans Þór Hilmarsson Kiljan frá Steinnesi 8,65
9 Steingrímur Sigurðsson Klara frá Ketilsstöðum, Holta-og Landssveit 8,65
10 Daníel Jónsson Snævar Þór frá Eystra-Fróðholti 8,64
11 Sigursteinn Sumarliðason Grunnur frá Grund II 8,64
12 Elvar Þormarsson Undrun frá Velli II 8,62
13 Sylvía Sigurbjörnsdóttir Þröstur frá Hólum 8,62
14 Leó Geir Arnarson Gjöll frá Skíðbakka III 8,6
15 Sigurður Óli Kristinsson Kolbeinn frá Hrafnsholti 8,6
16 Vignir Siggeirsson Heljar frá Hemlu II 8,6
17 Ólafur Ásgeirsson Þröstur frá Hvammi 8,59
18 Mette Mannseth Hnokki frá Þúfum 8,58
19 Reynir Örn Pálmason Greifi frá Holtsmúla 1 8,58
20 Sigurður Óli Kristinsson Gnótt frá Hrygg 8,58