mánudagur, 26. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sproti frá Sauðholti 2 efstur sem stendur

6. júní 2012 kl. 18:19

Sproti frá Sauðholti 2 efstur sem stendur

Kynbótasýning á Vesturlandi heldur áfram. Sigursteinn Sumarliðason sýndi Sprota frá Sauðholti 2, 5 vetra Þyrnisson, í 8,42 í aðaleinkunn og er hann efstur á sýningunni eins og stendur. Artemisia Bertus sýndi Korg og hlutu þau enga einkunn undir 9,0 ,fyrir hæfileika, nema 5,0 fyrir skeið. 

Bjarkar frá Litlu-Tungu 2 fór í dóm og hlaut 8,32 í aðaleinkunn. Bjarkar er undan Björk frá Litlu-Tungu 2 sem vakti mikla athygli á Landsmóti árið 2004 en hún stóð efst í flokki 4 vetra hryssna.

Meðfylgjandi eru dómar Sprota, Korgs og Bjarkars:

IS2007181415 Sproti frá Sauðholti 2

Örmerki: 352098100018596
Litur: 1700 Rauður/sót- einlitt
Ræktandi: Árni Þór Björnsson
Eigandi: Jakob Þórarinsson, Sigrún Þóroddsdóttir
F.: IS1995188801 Þyrnir frá Þóroddsstöðum
Ff.: IS1989188802 Galdur frá Laugarvatni
Fm.: IS1984287011 Hlökk frá Laugarvatni
M.: IS1998236754 Góa frá Leirulæk
Mf.: IS1989184551 Þorri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1985258266 Stjörnudís frá Neðra-Ási
Mál (cm): 143 - 131 - 137 - 63 - 144 - 38 - 49 - 43 - 6,7 - 31,0 - 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,2 - V.a.: 8,5
Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 8,0 - 9,0 - 7,5 - 8,0 - 8,5 - 9,0 = 8,35
Hæfileikar: 8,5 - 8,5 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,5 = 8,46
Aðaleinkunn: 8,42
Hægt tölt: 7,5      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Sigursteinn Sumarliðason

 

IS2006187026 Korgur frá Ingólfshvoli
Örmerki: 352206000062825
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Björg Ólafsdóttir
Eigandi: Artemisia Constance Bertus, Gestüt Sunnaholt GmbH
F.: IS1999181675 Leiknir frá Vakurstöðum
Ff.: IS1985157020 Safír frá Viðvík
Fm.: IS1988258049 Lyfting frá Ysta-Mói
M.: IS1998287026 Korga frá Ingólfshvoli
Mf.: IS1986186020 Geysir frá Gerðum
Mm.: IS1981286006 Gola frá Gerðum
FORSKOÐUNARDÓMUR
Héraðssýning á Vesturlandi
Mál (cm): 142 - 127 - 135 - 65 - 144 - 38 - 47 - 45 - 6,5 - 31,0 - 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 - V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,5 = 8,39
Hæfileikar: 9,0 - 9,0 - 5,0 - 9,0 - 9,0 - 9,5 - 9,0 = 8,42
Aðaleinkunn: 8,41      Hægt tölt: 9,0      Hægt stökk: 9,0
Sýnandi: Artemisia Constance Bertus
 
IS2006186955 Bjarkar frá Litlu-Tungu 2
Örmerki: 352206000052949
Litur: 2520 Brúnn/milli- stjörnótt
Ræktandi: Vilhjálmur Þórarinsson
Eigandi: Vilhjálmur Þórarinsson
F.: IS2001137637 Arður frá Brautarholti
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1988258705 Askja frá Miðsitju
M.: IS2000286952 Björk frá Litlu-Tungu 2
Mf.: IS1992158707 Spuni frá Miðsitju
Mm.: IS1989265803 Brá frá Þverá, Skíðadal
FORSKOÐUNARDÓMUR
Héraðssýning á Vesturlandi
Mál (cm): 147 - 135 - 140 - 66 - 148 - 38 - 51 - 43 - 7,0 - 31,5 - 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,9 - V.a.: 7,8
Sköpulag: 7,0 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 9,0 - 8,0 - 8,5 - 8,0 = 8,24
Hæfileikar: 8,5 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 6,5 = 8,37
Aðaleinkunn: 8,32      Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Guðmundur Friðrik Björgvinsson