fimmtudagur, 19. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sprettur sækir um Landsmót

15. október 2014 kl. 12:00

Bæjarstjórar Garðabæjar og Kópavogs voru á Metamóti Spretts í haust.

Myndskeið sem sýnir svæði Spretts og umfjöllun um möguleika svæðisins.

Hestamannafélagið Sprettur hefur sótt um að fá að halda Landsmótið árið 2018. Hér fyrir neðan er myndskeið sem unnið var fyrir umsóknina. Myndskeiðið sýnir svæði Spretts úr lofti sem og umfjöllun um þá möguleika sem Sprettur hefur upp á að bjóða.