mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sporður frá Eyrarbakka

27. nóvember 2013 kl. 16:00

Hestur sem vissi sínu viti.

Sögur heyrast gjarnan af hestum sem virðast óvenjulega greindir, koma jafnvel eigendum sínum í opna skjöldu með uppátækjum sínum. Hann Sporður var einn þeirra, hann gerði nefnilega það sem honum sýndist þegar þannig lá á honum. Í nýjasta tölublaði Eiðfaxa er hægt að lesa skemmtilega frásögn af uppátækjum hans, en eigandi hans Hilmar Guðmundsson frá Indriðastöðum í Skorradal, segir hann hafa verið óvenjulegan hest með gáfur á við mann.

Þessa grein og mun meira af skemmtilegu efni má nálgast í nýjasta tölublaði Eiðfaxa. Hægt er að gerast áskrifandi í síma 511 6622 eða með því að senda tölvupóst á eidfaxi@eidfaxi.is