fimmtudagur, 14. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Spóliant frá Lipperthof heimsmeistari 6 vetra stóðhesta

Herdís Reynis
10. ágúst 2013 kl. 11:01

Spoliant frá Lipperthof

Spóliant hækkaði enn á yfirliti, er kominn í 8,87 fyrir hæfileika.

Spólíant frá Lipperthof er langefstur 6 vetra stóðhesta eftir yfirlit, hækkaði upp í 8,87 fyrir hæfileika og 8,69 í aðaleinkunn.