föstudagur, 22. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Spólíant efstur, Gígur annar

odinn@eidfaxi.is
7. ágúst 2013 kl. 10:36

Hleð spilara...

Spólíant vom Lipperthof, fulltrúi Þýskalands er efstur í flokki 6 vetra stóðhesta.

Nú er dómum einnig lokið í flokki 6 vetra stóðhesta, en dómum á 7 vetra stóðhestum hefur verið frestað til morguns, en þeir verða kl 12:30 á morgun. Fimmgangurinn verður því á réttum tíma í dag og hefst kl 13:30 að staðartíma í Berlín.

Gengi Íslands er mjög gott á kynbótabrautinni en fulltrúi Íslands, Gígur frá Brautarholti, er annar í flokki 6 vetra stóðhesta. Aðaleinkunn Gígs lækkaði frá þeirri einkunn sem hann kom með á mót, úr 8.53 í 8.45 en Gígur hækkaði fyrir byggingu úr 8.46 í 8.51 en lækkaði fyrir hæfileika úr 8.58 í 8.40.

Efstur í flokknum stendur fulltrúi Þýskalands, Spólíant vom Lipperthof með aðaleinkunnina 8.64. Knapi hans er Þórður Þorgeirsson, en hann er einnig knapi Gígs og er því með tvo efstu hestana í flokknum. Sömu sögu er að segja með Spólíant en hann lækkaði einnig frá þeirri einkunn sem hann kom með á mót. Fyrir byggingu lækkaði hann úr 8.52 í 8.43 og fyrir hæfileika úr 8.90 í 8.78. Hann er þó engu að síður efstur í flokknum, en 19 kommum munar á honum og Gíg.

Hér eru heildarniðurstöður flokksins:

Einstaklingssýndir stóðhestar 6 vetra

DE2007184952 Spóliant vom Lipperthof
Örmerki: 276098102299326, 276098102902852
Litur: 3600 Jarpur/korg- einlitt
Ræktandi: Uli Reber
Eigandi: Uli Reber
F.: IS1998187942 Lykill frá Blesastöðum 1A
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1992287943 Raun frá Húsatóftum
M.: DE1993202121 Sædís vom Lipperthof
Mf.: IS1985165002 Bakkus frá Bakka
Mm.: DE1985202078 Drottning vom Lipperthof
Mál (cm): 141 - 131 - 137 - 63 - 145 - 39 - 46 - 45 - 7,0 - 31,0 - 19,5
Hófa mál: V.fr.: 9,3 - V.a.: 8,7
Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 8,5 = 8,43
Hæfileikar: 9,0 - 8,5 - 9,0 - 8,5 - 9,0 - 8,5 - 8,5 = 8,78
Aðaleinkunn: 8,64
Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Þórður Þorgeirsson

 

IS2007137638 Gígur frá Brautarholti
Örmerki: 208213990005517
Litur: 8600 Vindóttur/mó einlitt
Ræktandi: Þrándur Kristjánsson
Eigandi: Werner Reif
F.: IS2001135613 Glymur frá Innri-Skeljabrekku
Ff.: IS1998135614 Gaukur frá Innri-Skeljabrekku
Fm.: IS1991236230 Þyrla frá Norðtungu
M.: IS1993225067 Gæska frá Fitjum
Mf.: IS1980187340 Stígur frá Kjartansstöðum
Mm.: IS1986258425 Kvika frá Laufhóli
Mál (cm): 144 - 134 - 140 - 65 - 146 - 36 - 45 - 44 - 6,9 - 31,0 - 20,0
Hófa mál: V.fr.: 9,3 - V.a.: 8,9
Sköpulag: 8,0 - 9,0 - 8,0 - 9,0 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 8,0 = 8,51
Hæfileikar: 8,0 - 8,0 - 9,5 - 8,0 - 9,0 - 8,0 - 8,0 = 8,40
Aðaleinkunn: 8,45
Hægt tölt: 7,5      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Þórður Þorgeirsson

 

SE2007107342 Mozart från Sundsberg
Örmerki: 968000004176190
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Ræktandi: Ibert, Birgitta
Eigandi: Blockert Pettersson, Annette
F.: IS2000157023 Ísar frá Keldudal
Ff.: IS1994158700 Keilir frá Miðsitju
Fm.: IS1986257021 Ísold frá Keldudal
M.: SE1999208706 Vor från Österåker
Mf.: SE1994106290 Thokki från Österåker
Mm.: IS1984257039 Von frá Vindheimum
Mál (cm): 146 - 132 - 138 - 68 - 145 - 39 - 47 - 45 - 6,7 - 32,0 - 19,5
Hófa mál: V.fr.: 9,2 - V.a.: 8,5
Sköpulag: 7,5 - 9,5 - 8,5 - 9,0 - 8,5 - 8,0 - 9,0 - 7,0 = 8,75
Hæfileikar: 8,0 - 7,5 - 7,5 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 5,0 = 7,73
Aðaleinkunn: 8,14
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 7,0
Sýnandi: Vignir Jónasson

 

NL2007100058 Váli frá Smáhúsum
Örmerki: 528210000699878
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Dhr. J.F. Wempe
Eigandi: Dhr. B.H.M Cornielje, Dhr. J.F. Wempe
F.: IS1993184613 Starri frá Hvítanesi
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1984284611 Dýrðmunda frá Hvítanesi
M.: NL2003200070 Vá frá Smáhúsum
Mf.: IS1994156551 Dökkvi frá Mosfelli
Mm.: NL1999200080 Vigdís frá Smáhúsum
Mál (cm): 149 - 134 - 140 - 67 - 150 - 40 - 48 - 47 - 6,8 - 31,5 - 20,0
Hófa mál: V.fr.: 8,3 - V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 9,5 = 8,15
Hæfileikar: 8,0 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 7,5 = 7,80
Aðaleinkunn: 7,94
Hægt tölt: 7,5      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Frauke Schenzel

 

NO2007102144 Rival fra Kleiva
Örmerki: 578097809007770
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Bernt Severinsen, Gabrielle Severinsen
Eigandi: Tine Sand
F.: IS1998125220 Garri frá Reykjavík
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1990286305 Ísold frá Gunnarsholti
M.: IS1993265089 Gerða frá Syðra-Garðshorni
Mf.: IS1988165170 Frami frá Bakka
Mm.: IS1986257760 Stjarna frá Krithóli
Mál (cm): 142 - 130 - 135 - 66 - 146 - 41 - 49 - 46 - 6,7 - 31,0 - 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,7 - V.a.: 7,7
Sköpulag: 7,0 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 7,5 - 8,5 - 9,0 = 8,17
Hæfileikar: 7,5 - 7,0 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 6,5 = 7,73
Aðaleinkunn: 7,91
Hægt tölt: 7,5      Hægt stökk: 8,5
Sýnandi: Agnar Snorri Stefánsson

 

DK2007108242 Víðar fra Guldbæk
Örmerki: 208210000136236
Litur: 2530 Brúnn/milli- nösótt
Ræktandi: John Siiger Hansen
Eigandi: John Siiger Hansen
F.: IS2000184814 Eldjárn frá Tjaldhólum
Ff.: IS1991157345 Hugi frá Hafsteinsstöðum
Fm.: IS1983276001 Hera frá Jaðri
M.: IS2001287003 Skvetta frá Kjarri
Mf.: IS1995187053 Garpur frá Auðsholtshjáleigu
Mm.: IS1991286414 Jónína frá Hala
Mál (cm): 140 - 136 - 139 - 64 - 138 - 41 - 46 - 44 - 6,4 - 29,0 - 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,2 - V.a.: 7,7
Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 10,0 = 8,21
Hæfileikar: 8,0 - 8,0 - 6,5 - 7,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 = 7,68
Aðaleinkunn: 7,89
Hægt tölt: 7,5      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Rasmus Møller Jensen

 

AT2007120781 Narfi vom Panoramahof
Örmerki: AUT985120023562981
Litur: 2520 Brúnn/milli- stjörnótt
Ræktandi: Beate Matschy
Eigandi: Dieter Becker
F.: IS1990165803 Sjóli frá Þverá, Skíðadal
Ff.: IS1984163001 Sólon frá Hóli v/Dalvík
Fm.: IS1976258251 Dimmalimm frá Sleitustöðum
M.: IS1999282021 Nótt frá Kirkjuferjuhjáleigu
Mf.: IS1993125120 Flygill frá Mosfellsbæ
Mm.: IS1994284391 Rispa frá Hallgeirseyjarhjáleigu
Mál (cm): 148 - 137 - 140 - 67 - 147 - 38 - 46 - 45 - 6,3 - 29,0 - 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,3 - V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 7,5 - 8,5 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 = 8,11
Hæfileikar: 8,0 - 7,0 - 6,0 - 7,5 - 7,5 - 7,5 - 7,5 = 7,31
Aðaleinkunn: 7,63
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Dieter Becker