föstudagur, 22. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

„Spennandi vetur framundan“

16. október 2019 kl. 23:39

Pétur Örn Sveinsson og Heiðrún Ósk Eymundsdóttir

Viðtal við Pétur Örn Sveinsson og Heiðrúnu Ósk Eymundsdóttur

 

 

Blaðamaður Eiðfaxa heimsótti þau Pétur og Heiðrúnu að Saurbæ, þar sem þau reka tamningastöð og stunda hrossarækt. Pétur og Heiðrún eru menntaðir tamningamenn og reiðkennarar frá Háskólanum á Hólum.

Auk þess situr Heiðrún í stjórn Félags hrossabænda og hefur tekið þátt í því að prófa hross sem eiga að nýtast í þróunarvinnu við sumarexemi. Eiðfaxi fjallaði um þetta flotta verkefni fyrr í haust og má nálgast allar upplýsingar um verkefnið með því að smella hér https://www.eidfaxi.is/frettir/oskad-eftir-hestum-til-kaups/157095/

Viðtal við þau Pétur og Heiðrúnu má nálgast með því að smella á vefslóðina hér fyrir neðan.

https://youtu.be/oRi8YYIQPdY