miðvikudagur, 21. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Spennandi úrslitarimmur í dag

29. júní 2012 kl. 13:23

Spennandi úrslitarimmur í dag

B-úrslit í öllum flokkum fara fram í dag. Fyrst fara klárhestar í braut, B-úrslit í B-flokki gæðinga hefjast kl. 14:30, þá er röðin komin að börnum, svo unglingum, ungmennum og að lokum munu alhliðagæðinga berjast í A-flokki og að lokum töltarar.

Meðfylgjandi er listi yfir þau hross sem etja kappi í dag:
 
    A flokkur B úrslit
Röð    Knapi og hestur
15    "Óttar frá Hvítárholti, brúnn/mó- einlitt
Knapi: Súsanna Ólafsdóttir (Hörður)"
14    "Stáli frá Ytri-Bægisá I, grár/brúnn einlitt
Knapi: Þorvar Þorsteinsson (Léttir)"
13    "Nói frá Garðsá, brúnn/milli- einlitt
Knapi: Berglind Rósa Guðmundsdóttir (Sörli)"
12    "Lotta frá Hellu, jarpur/milli- einlitt
Knapi: Hans Þór Hilmarsson (Geysir)"
11    "Máttur frá Leirubakka, brúnn/milli- einlitt
Knapi: Sigurður Vignir Matthíasson (Fákur)"
10    "Frægur frá Flekkudal, grár/brúnn einlitt
Knapi: Sólon Morthens (Logi)"
9    "Greifi frá Holtsmúla 1, brúnn/milli- einlitt
Knapi: Reynir Örn Pálmason (Hörður)"
8    "Sturla frá Hafsteinsstöðum, rauður/ljós- stjörnótt
Knapi: Hinrik Bragason (Fákur)"
    
    B flokkur B úrslit
Röð    Knapi og hestur
15    Möller frá Blesastöðum 1A, bleikur/álóttur einlitt Knapi: Helga Una Björnsdóttir (Smári)
14    "Náttar frá Vorsabæjarhjáleigu, brúnn/milli- einlitt
Knapi: Anna S. Valdemarsdóttir (Fákur)"
13    "Eldjárn frá Tjaldhólum, rauður/milli- einlitt
Knapi: Halldór Guðjónsson (Geysir)"
12    "Klerkur frá Bjarnanesi 1, brúnn/milli- einlitt
Knapi: Eyjólfur Þorsteinsson (Hornfirðingur)"
11    "Fura frá Enni, brúnn/milli- einlitt
Knapi: Árni Björn Pálsson (Fákur)"
10    "Segull frá Mið-Fossum 2, móálóttur,mósóttur/dökk- ...
Knapi: Viðar Ingólfsson (Fákur)"
9    "Gáski frá Sveinsstöðum, brúnn/mó- stjörnótt
Knapi: Ólafur Magnússon (Neisti)"
8    "Esja frá Kálfholti, jarpur/milli- einlitt
Knapi: Ísleifur Jónasson (Geysir)"
    
    Ungmennaflokkur B úrslit
Röð    Knapi og hestur
15    "Gára frá Snjallsteinshöfða 1, rauður/milli- stjörnótt
Knapi: Hjörvar Ágústsson (Geysir)"
14    "Þróttur frá Fróni, brúnn/dökk/sv. stjörnótt
Knapi: Arna Ýr Guðnadóttir (Fákur)"
13    "Fursti frá Stóra-Hofi, jarpur/milli- einlitt
Knapi: Finnur Ingi Sölvason (Gnýfari)"
12    "Glíma frá Bakkakoti, bleikur/álóttur einlitt
Knapi: Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir (Geysir)"
11    "Spegill frá Auðsholtshjáleigu, jarpur/milli- stjörnótt
Knapi: Elsa Hreggviðsdóttir Mandal (Fákur)"
10    "Blika frá Hjallanesi 1, bleikur/álóttur einlitt
Knapi: Birgitta Bjarnadóttir (Geysir)"
9    "Hróður frá Laugabóli, jarpur/milli- einlitt
Knapi: Lilja Ósk Alexandersdóttir (Hörður)"
    
    Unglingaflokkur B úrslit
Röð    Knapi og hestur
15    "Íkon frá Hákoti, brúnn/dökk/sv. stjörnótt
Knapi: Rakel Jónsdóttir (Fákur)"
14    "Nemi frá Grafarkoti, rauður/dökk/dr. einlitt
Knapi: Hulda Kolbeinsdóttir (Hörður)"
13    "Mozart frá Álfhólum, vindóttur/jarp- einlitt
Knapi: Þórunn Þöll Einarsdóttir (Fákur)"
12    "Hrefna frá Dallandi, brúnn/dökk/sv. einlitt
Knapi: Valdís Björk Guðmundsdóttir (Sörli)"
11    "Kolfinna frá Efri-Rauðalæk, brúnn/dökk/sv. einlitt
Knapi: Nína María Hauksdóttir (Fákur)"
10    "Smyrill frá Hellu, jarpur/korg- einlitt
Knapi: Jóna Guðbjörg Guðmundsd. (Geysir)"
9    "Sváfnir frá Miðsitju, brúnn/dökk/sv. stjörnótt
Knapi: Harpa Sigríður Bjarnadóttir (Hörður)"
8    "Glódís frá Halakoti, rauður/milli- stjörnótt
Knapi: Dagmar Öder Einarsdóttir (Sleipnir)"
    
    Barnaflokkur B úrslit
Röð    Knapi og hestur
15    "Luxus frá Eyrarbakka, rauður/milli- skjótt
Knapi: Dagbjört Skúladóttir (Sleipnir)"
14    "Prímus frá Brekkukoti, rauður/milli- einlitt glófext
Knapi: Ásdís Brynja Jónsdóttir (Neisti)"
13    "Von frá Mið-Fossum, bleikur/álóttur einlitt
Knapi: Kolbrá Jóhanna Magnadóttir (Fákur)"
12    "Dynjandi frá Höfðaströnd, rauður/milli- einlitt
Knapi: Stefanía Hrönn Stefánsdóttir (Sleipnir)"
11    "Brimill frá Þúfu í Landeyjum, brúnn/dökk/sv. einlitt
Knapi: Rúna Tómasdóttir (Fákur)"
10    "Hlynur frá Haukatungu Syðri 1, jarpur/rauð- einlitt
Knapi: Aron Freyr Sigurðsson (Skuggi)"
9    "Hermann frá Kúskerpi, jarpur/milli- einlitt
Knapi: Gyða Helgadóttir (Skuggi)"
8    "Tinni frá Laugabóli, brúnn/milli- sokkar(eingö...
Knapi: Anton Hugi Kjartansson (Hörður)"
    
    Tölt B úrslit
Röð    Knapi og hestur
10    "Stormur frá Herríðarhóli, brúnn/milli- einlitt
Knapi: Árni Björn Pálsson (Fákur)"
9    "Vornótt frá Hólabrekku, brúnn/milli- einlitt
Knapi: Viðar Ingólfsson (Fákur)"
8    "Blæja frá Lýtingsstöðum, rauður/milli- blesa auk l...
Knapi: Sigurður Sigurðarson (Geysir)"
7    "Jarl frá Mið-Fossum, brúnn/milli- einlitt
Knapi: Sigurbjörn Bárðarson (Fákur)"
6    "Háfeti frá Úlfsstöðum, rauður/milli- stjörnótt
Knapi: Eyjólfur Þorsteinsson (Sörli)"