miðvikudagur, 21. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Spennandi A-úrslit í tölti

odinn@eidfaxi.is
11. júlí 2015 kl. 22:42

Eggert Helgason og Stúfur frá Kjarri.

B-úrslitum í tölti lokið á Íslandsmóti í Spretti.

Nú er B-úrslitum í tölti Tölti T1 lokið og hér eru niðurstöður þeirra.

B úrslit Meistaraflokkur -

1 Hulda Gústafsdóttir / Kiljan frá Holtsmúla 1 7,83

2 Bjarni Jónasson / Randalín frá Efri-Rauðalæk 7,72

3 Jakob Svavar Sigurðsson / Gloría frá Skúfslæk 7,61

4 Lena Zielinski / Melkorka frá Hárlaugsstöðum 2 7,33 

B úrslit Ungmennaflokkur -

1 Eggert Helgason / Stúfur frá Kjarri 7,28

2 Hrafnhildur Magnúsdóttir / Eyvör frá Blesastöðum 1A 7,17

3 Bjarki Freyr Arngrímsson / Súla frá Sælukoti 6,83

4 Finnur Ingi Sölvason / Sæunn frá Mosfellsbæ 6,67

5 Anna Kristín Friðriksdóttir / Glaður frá Grund 6,28

B úrslit Unglingaflokkur -

1 Þóra Birna Ingvarsdóttir / Katrín frá Vogsósum 2 6,61

2 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Héla frá Grímsstöðum 6,56

3 Karítas Aradóttir / Björk frá Lækjamóti 6,44

4 Annabella R Sigurðardóttir / Ormur frá Sigmundarstöðum 6,28

5 Hafþór Hreiðar Birgisson / Villimey frá Hafnarfirði 5,67

B úrslit Barnaflokkur -

1 Katla Sif Snorradóttir / Gustur frá Stykkishólmi 6,61

2 Sigurður Baldur Ríkharðsson / Auðdís frá Traðarlandi 6,39

3 Kristján Árni Birgisson / Sjéns frá Bringu 6,06

4 Hulda María Sveinbjörnsdóttir / Skyggnir frá Álfhólum 6,00

5 Aron Ernir Ragnarsson / Ísadór frá Efra-Langholti 5,94