miðvikudagur, 13. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Spennandi Uppsveitamót um helgina

3. mars 2011 kl. 11:32

Spennandi Uppsveitamót um helgina

Föstudagskvöldið 4. mars kl. 20 fer fram fjórgangskeppni Uppsveitadeildarinnar í reiðhöllinni á Flúðum.

Það stefnir í hörkukeppni, enda mæta margir gæðaknapar með glæsihesta.

Einnig er rétta ð minna á fjórgangskeppni Uppsveitadeild Æskunnar sem fer fram daginn eftir, 5. mars kl. 14, en það er ekki síður skemmtileg keppni þar sem ungir knapar úr hestamannafélögunum Loga og Smára etja kappi.

Hér er ráslisti Uppsveitadeildar föstudagskvöldsins:

Halldór Þorbjörnsson    BYKO                    Glóð frá Selfossi 6v. Rauð
Líney Kristisdóttir    JÁVERK                    Brá frá Fellskoti, 7v. Rauð
Bjarni Birgisson    LAND&HESTAR            Stormur frá Reykholti, 11v. Jarpur
Sólon Morthens            HÓTEL GEYSIR/ÁSTUND    Glæsir frá Feti, 10v. Brúnskjóttur
Sigurður Sigurjónsson    HAUKARNIR            Dísa frá Refsstöðum, 5v. Bleiknösótt
Hólmfríður Kristjánsd.    O.K. PROSTHETICS    Þokki frá Þjóðólfshaga 1, 10v.  Brúnn
Hermann Þór Karlsson    VORMENN                    Blær frá Efri-Brúnavöllum I, 7v. Brúnn
Sölvi Arnarsson            BYKO                    Þytur frá Efsta-Dal II, 8v. Brúnn
Guðrún Magnúsdóttir    JÁVERK                    Ari frá Bræðratungu, 7v. Vindóttur,tvístjörnóttur
Gunnlaugur Bjarnason    LAND&HESTAR            Tvistur frá Reykholti, 11v. Rauðtvístjörnóttur
Knútur Ármann            HÓTEL GEYSIR/ÁSTUND    Djákni frá Vorsabæjarhjáleigu, 13v. Rauður
Helgi Kjartansson    HAUKARNIR            Topar frá Hvammi I, 5v. Rauðnösóttur
Kristbjörg Kristinss.    O.K. PROSTHETICS    Dís frá Jaðri, 6v.  Jarpskjótt
Einar Logi Sigurgeirss.    VORMENN                    Brúður frá Syðra-Skörðugili, 8v. Jörp
Sigurður Halldórsson    BYKO                    Hnoss frá Minni-Borg, 6v. Rauðstjörnóttglófext
Sigvaldi L. Guðmundsson    JÁVERK                    Breiðfjörð frá Búðardal, 7v. Brúnn
Hulda Hrönn Stefánsd.    LAND&HESTAR            Gyðja frá Hrepphólum, 8v.  Jörp
Þórey Helgadóttir    HÓTEL GEYSIR/ÁSTUND    Sómi frá Ragnheiðarstöðum, 6v.  Brúnn
Aðalheiður Einarsdóttir    HAUKARNIR            Blöndal frá Skagaströnd, 7v. Grár
Guðmann Unnsteinsson    O.K. PROSTHETICS    Breyting frá Haga I, 7v. Brún
Ingvar Hjálmarsson    VORMENN                    Gjöf frá Kýrholti, 6v. Brún