þriðjudagur, 23. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Spennandi Sýnikennsla

15. mars 2017 kl. 08:00

Öruggur og ánægður hestur

Hestamannafélagið Geysir býður upp á sýnikennslu 18.mars kl.18.00 í Skeiðvangi (reiðhöllinni) á Hvolsvelli.

Hekla Hermundsdóttir kynnir fyrir ykkur nýjan grunn, Natural Horsemanship, í samskiptum milli manns og hest sem leiðir til sáttari, öruggari og ánægðari hests sem sækir í að vinna með okkur af frjálsum vilja.

Verið velkomin og sjáið með eigin augum.  Geysisfélagar greiða 1000 kr og aðrir greiða 1.500 kr og 14 ára og yngri fá frítt

Með kveðju fræðslunefnd Geysis.