miðvikudagur, 18. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Spennandi keppni ungra knapa í töltinu

Herdís Reynis
9. ágúst 2013 kl. 10:33

Caroline Poulsen og Helgi frá Stafholti

Caroline Paulsen enn efst ungra knapa í tölti.

Caroline Paulsen frá Danmörku er enn efst ungra knapa í töltinu með 7,57, eftir henni kemur hin þýska Johanna Bauk með 7,37  og þriðji varð danski knapinn Thomas vilain Rörvang með 7,33. Flosi Ólafsson er því kominn í fjórða sæti ungmenna með 7,10 eins og er.