sunnudagur, 22. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Spennandi keppni á Kronshof

11. júní 2011 kl. 22:55

Spennandi keppni á Kronshof

Spennandi keppni var í dag á sterku móti á Kronshof í Þýskalandi. Frauke Schenzel varð efst í 4gangi á Tíggli vom Kronshof með einkunnina 8,50.

Í öðru sæti varð Anne Stine Haugen á Muna frá Kvistum og í þriðja sæti varð Agnar Snorri Stefánsson og  Styrkur frá Eystri-Hól.  
Hörð keppni var í 5gangi en þar urðu jafnar að stigum í fyrsta sæti Frauke Schenzel með Fannar frá Kvistum (F: Nagli) og Julie Christiansen á Erni frá Efri-Gegnishólum (F: Aron) með einkunnina 7.87. Samantha Leidesdorff varð þriðja á Farsael vom Hrafnsholt (F: Depill).