laugardagur, 19. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Spennandi kappreiðar

Óðinn Örn Jóhannsson
7. mars 2019 kl. 08:47

Suðurlandsdeildin Skeið

Elvar Þormarsson og Tígull fráBjarnastöðum náðu besta tímanum.

Það voru spennandi kappreiðar í Rangárhöllinni þegar skeiðið var riðið í Suðrulandsdeildinni. Flestir knapar náðu tímum og hnífjafnt jar eftir fyrri umferðina þar sem að þrír efstu knapar/hestar voru á nákvæmlega sama tímanum  6,78 sekúndum. Því réðust úrslitin í seinni spretti og svo fór að Elvar og Tígull hlupu skeiðið á besta tímanum.

Flugskeið 100m P2

Opinn flokkur - 1. flokkur

1 Elvar Þormarsson Tígull fráBjarnastöðum

Jarpur/milli-einlitt Geysir 6,63

2 Ásmundur Ernir Snorrason

Fáfnir frá Efri- Rauðalæk

Brúnn/milli-einlitt Geysir 6,76

3 Helga Una Björnsdóttir

Gloría frá Grænumýri

Jarpur/milli-einlitt Þytur 6,78

4 Ásdís Ósk Elvarsdóttir

Hrappur frá Sauðárkróki

Bleikur/álóttureinlitt Skagfirðingur 6,90

5 Eva Dyröy Glúmur frá Þóroddsstöðum

Brúnn/milli-einlitt Geysir 6,91

6 Davíð Jónsson Glóra frá Skógskoti

Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Geysir 7,01

7 Hlynur Guðmundsson

Klaustri frá Hraunbæ

Brúnn/milli-stjörnótt Hornfirðingur 7,03

8 Lárus Jóhann Guðmundsson

Tinna frá Árbæ Brúnn/milli-einlitt Geysir 7,19

9 Jóhanna Margrét Snorradóttir

Hrafnhetta frá Hvannstóði

Brúnn/milli-skjótt Máni 7,23

10 Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson

Seyður frá Gýgjarhóli

Rauður/dökk/dr.einlitt Geysir 7,27

11 Sigurður Sigurðarson

Drift frá Hafsteinsstöðum

(grásprengt) í fax eða tagl

Geysir 0,00

Opinn flokkur - 2. flokkur

1 Róbert Bergmann

Tinna frá Lækjarbakka

Brúnn/milli-einlitt Geysir 7,14

2 Jóhann G. Jóhannesson

Vörður frá Hafnarfirði

Rauður/milli-stjörnótt Geysir 7,14

3 Svanhildur Hall

Þeyr frá Holtsmúla 1

Vindóttur/bleikeinlitt Geysir 7,33

4 Sigurbjörn Viktorsson

Messa frá Káragerði

Bleikur/fífil/kolótturstjarna,

Fákur 7,42

5 Ármann Sverrisson

Hausti frá Árbæ Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Sleipnir 7,47

6 Eygló Arna Guðnadóttir

Birta frá Suður- Nýjabæ

Leirljós/Hvítur/ljós-einlitt Geysir 7,48

7 Karen Konráðsdóttir

Lukka frá Árbæjarhjáleigu

Rauður/milli-stjörnótt Léttir 7,54

8 Marie- Josefine Neumann

Bylting frá Árbæjarhjáleigu

Brúnn/mó-einlitt Geysir 7,72

9 Hjördís Rut Jónsdóttir

Stússý frá Sörlatungu

Vindóttur/jarp-einlitt Sindri 7,91

10 Pernille Moelgaard Nielsen

Ísak frá Búðardal

Rauður/milli-stjörnótt Geysir 8,63

11 Sanne Van Hezel

Sonnetta frá Skálakoti

Rauður/milli-stjörnótt Geysir 0,00