fimmtudagur, 19. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Spennandi ístölt um helgina

16. febrúar 2012 kl. 15:23

Spennandi ístölt um helgina

Þá er búið að draga um röð þeirra 59 keppenda sem þreyta munu keppni í tölti á ís á Opna Bautatöltinu næstkomandi laugardagskvöld en keppnin fer fram í Skautahöllinni á Akureyri. 

Það er gaman að geta sagt frá því að þetta mót dregur að sér keppendur úr öllum landshlutum og út fyrir landssteinana því þrír keppendur koma sérstaklega frá Svíþjóð til að takast á við ísinn á Akureyri.
 
Húsið opnar svo kl. 19 fyrir áhorfendur og knapa sem vilja teyma hesta sína inn á ísinn. Keppnin hefst svo stundvíslega kl. 20.  
 
Ráslisti:
 
1. Ísólfur Líndal - Návist frá Lækjamóti 6v. brún
2. Úlfhildur Sigurðardóttir - Sveifla frá Hóli 8v. svarttvístjörnótt
3. Pernille Möller - Gáta frá Hólshúsum 9v. rauðtvístjörnótt
4. Anna Kristín Friðriksdóttir - Kristall frá Hvítanesi 9v. gráskjóttur
5. Gestur Stefánsson - Sveipur frá Borgarhóli 11v. rauðblesóttur, glóf.
6. Líney María Hjálmarsdóttir - Hekla frá Tunguhálsi II 7v. jarpvindótt
7. Jón Helgi Sigurgeirsson - Töfri frá Keldulandi 11v. brúnn
8. Þorbjörn Hr. Matthíasson - Perla frá Akureyri 7v. rauð
9. Örvar Freyr Áskelsson - Syrpa frá Hrísum II 8v. svartstjörnótt
10. Tryggvi Höskuldsson - Flugar frá Króksstöðum 8v.  ljósrauður
11. Sæmundur Þ. Sæmundsson - Mirra frá Vindheimum 7v. grá
12. Hrannar Þór Þórsson - Glaumur frá Sámsstöðum 5v.  rauðglófextur
13. Helgi Þór Guðjónsson - Fiðla frá Baldurshaga 10v. móálóttstjörnótt
14. Yvonne Liljeroos - Röskva frá Sauðárkróki 6v. rauðblesótt, glófext
15. Anna Sonja Ágústsdóttir - Kolbrá frá Kálfagerði 7v.  svört
16. Guðlaugur Arason - Logar frá Möðrufelli 11v. rauðstjörnóttur
17. Guðmundur Karl Tryggvason - Sóldís frá Akureyri 10v. gráskjótt
18. Ragnar Stefánsson - Stikla frá Efri-Mýrum 6v. rauðstjörnótt
19. Þórdís Þórisdóttir - Ketill frá Leysingjastöðum 6v. jarpskjóttur
20. Þorbjörn Hr. Matthíasson - Gígja frá Litla-Garði 11v. jörp
21. Anna Kristín Friðriksdóttir - Glaður frá Grund 11v. ljósrauðglóf.stjörnóttur
22. Tryggvi Björnsson - Kátína frá Steinnesi 6v. brúnskjótt
23. Atli Sigfússon - Kólga frá Reykjum 8v. brún
24. Þorvar Þorsteinsson - Sigurrós frá Eyri 6v. bleikálótt
25. Sæmundur Þ. Sæmundsson - Frikka frá Fyrirbarði 6v. rauðjörp
26. Guðröður Ágústsson - Bútur frá Víðivöllum fremri 8v. leirljós
27. Rúnar Tryggvason - Hreyfing frá Hóli 6v. grá
28. Inger Fredriksen - Saxi frá Sauðanesi 7v. glóbrúnn
29. Ísólfur Líndal - Kvaran frá Lækjamóti 7v. rauðstjörnóttur
30. Einar Víðir Einarsson - Líf frá Kotströnd 6v. jörp
31. Baldvin Ari Guðlaugsson - Senjor frá Syðri-Ey 7v. bleikálóttur
32. María Marta Barkardóttir - Víkingur frá Úlfsstöðum 14v. móálóttur
33. Linnea Brofeldt - Orka frá Efri-Rauðalæk 5v. svartstjörnótt
34. Hans Friðrik Kjerúlf - Stórval frá Lundi 7v. rauðblesóttur
35. Líney María Hjálmarsdóttir  - Vökull frá Úlfsstöðum 8v. brúnn
36. Ásta Márusdóttir - Teinn frá Laugabóli 9v. dökkrauður
37. Kristín Birna Sveinbjörnsdóttir - Prins frá Garðshorni 12v. jarpstjörnóttur
38. Hörður Óli Sæmundarson - Hreinn frá Vatnsleysu 11v. rauðblesóttur, glóf.
39. Jessie Huijbers - Daníel frá Vatnsleysu 10v. leirljós
40. Þorbjörn Hr. Matthíasson - Vaka frá Hólum 7v. brún
41. Vignir Sigurðsson - Prinsessa frá Garði 8v. rauðjörp
42. Guðmundur Karl Tryggvason - Randalín frá Efri-Rauðalæk 6v. brúnskjótt
43. Magnus Liljeroos - Þórshamar frá Sauðanesi 7v. brúnn
44. Guðröður Ágústsson - Sólmundur frá Úlfsstöðum 8v. brúnskjóttur
45. Tryggvi Björnsson - Silfurtoppur frá Oddgeirshólum 11v. móálóttur
46. Hrannar Þór Þórsson - Tign frá Akureyri 7v. móálótt
47. Helgi Þór Guðjónsson - Þrándur frá Sauðárkróki 5v. jarpvind., blesóttur
48. Gestur Stefánsson - Dís frá Höskuldsstöðum 8v. jörp
49. Þórdís Þórisdóttir - Lúkas frá Miðkoti 8v. brúnn
50. Ásdís Helga Sigursteinsdóttir -  Evelyn frá Litla-Garði 8v. grá
51. Atli Sigfússon - Krummi frá Egilsá 10v. brúnn
52. Ísólfur Líndal - Sögn frá Lækjamóti 7v. jörp
53. Vignir Sigurðsson - Auður frá Ytri-Hofdölum 8v. rauð
54. Stefanie Wermelinger - Njála frá Reykjavík 7v. jörp
55. Axel Grettisson - Gína frá Þrastarhóli 6v. grá
56. Þorvar Þorsteinsson - Einir frá Ytri-Bægisá I 7v. brúnn
57. Líney María Hjálmarsdóttir - Völsungur frá Húsavík 8v. brúnn
58.  Andrea Hjaltadóttir – Töfri frá Akureyri 8v. brúnn
59. Nikólína Rúnarsdóttir - Ronja frá Kollaleiru 6v. brún