miðvikudagur, 16. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Spenna í Smala- og Skeiðkeppni - úrslit og myndir

27. febrúar 2011 kl. 18:12

Spenna í Smala- og Skeiðkeppni - úrslit og myndir

Góð þáttaka var á annað mót Sparisjóðs-liðakeppninnar sem fram í reiðhöllinni Arnargerði á Blönduósi í gær.

Keppt var í smala og skeiði og var mótið bæði spennandi og skemmtilegt að er fram kemur hjá á vefsíðu hestamannafélagsins Neista. Meðfylgjandi eru myndir frá mótinu en fleiri slíkar má nálgast hér.

Úrslit mótsins urðu svo:

Unglingaflokkur

1. Rakel Ólafsdóttir og Rós frá Grafarkoti  286 stig
2. Stefán Logi Grímsson og Kæla frá Bergsstöðum  280 stig
3. Kristófer Smári Gunnarsson og Kofri frá Efri-Þverá  242 stig
4. Jóhannes Geir Gunnarsson og Auður frá Grafarkoti 232 stig
5. Leon Paul Suska og Neisti frá Bolungarvík  222 stig

3. flokkur

1. Kristján Jónsson og Bróðir frá Stekkjardal  300 stig
2. Sigurbjörg Þórunn Marteinsdóttir og Eldur frá Birkihlíð  270 stig
3. Rúnar Guðmundsson og Tvinni frá Sveinsstöðum  266 stig
4. Ragnar Smári helgason og Skugga-Sveinn frá Grafarkoti  260 stig
5. Sigurður Björn Gunnlaugsson og Týra frá Nýpukoti  236 stig

2. flokkur

1. Halldór Pálsson og Lyfting frá Súluvöllum  280 stig
2. Atli Helgason og Kúabúsblakkur frá Kýrholti  258 stig
3. Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir og Óvissa frá Galtanesi  242 stig
4. Haukur Suska Garðarsson og Laufi frá Röðli  236 stig
5. Hjálmar Þór Aadnegard og Þokki frá Blönduósi  232 stig
6. Garðar Valur Gíslason og Skildingur  212 stig
7. Sigurbjörn Pálmi Sigurbjörnsson og Fiðringur frá Hnausum  206 stig
8. Pálmi Geir Ríkharðsson og Heimir frá Sigmundarstöðum 202 stig
9. Kolbrún Stella Indriðadóttir og Kátur frá Grafarkoti 0 stig

1. flokkur

1. Tryggvi Björnsson og Álfur frá Grafarkoti  258 stig
2. Ragnar Stefánsson og Hvöt frá Miðsitju  252 stig
3. Elvar Logi Friðriksson og Hvinur frá Sólheimum  242 stig
4. Jóhann B. Magnússon og Þór frá Saurbæ  232 stig
5. Fanney Dögg Indriðadóttir og Vera frá Grafarkoti  217 stig
6. Þórarinn Óli Rafnsson og Funi frá Fremri-Fitjum  217 stig
7. Magnús Elíasson og Hera frá Stóru Ásgeirsá  202 stig
8. Sverrir Sigurðsson og Þóra frá Litla-Dal  192 stig
9. Ólafur Magnússon og Gleði frá Sveinsstöðum  168 stig

Skeið

1. Tryggvi Björnsson og Gjafar frá Þingeyrum  3,59
2. Elvar Einarsson og Kóngur frá Lækjarmóti  3,65
3. Ásta Björnsdóttir og Lukka frá Gýgjarhóli  3,71
4. Sverrir Sigurðsson og Glæta frá Nýpukoti 3,78
5. Guðmar Freyr Magnússon og Fjölnir frá Sjávarborg 3,93
6. Atli Helgason og Kúabúsblakkur frá Kýrholti  4,03
7. Guðmundur Jónsson og Hvirfill frá Bessastöðum 4,06
8. Svavar Örn Hreiðarsson og Ásadís frá Áskoti 4,06
9. Herdís Rútsdóttir og Hrappur frá Sauðárkróki  4,09