laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Spaði stendur efstur

7. ágúst 2019 kl. 13:02

Spaði á skeiði HM 2019

Kynbótasýningu á sex vetra hrossum lokið

 

Nú er lokið dómi á þeim kynbótahrossum sem eru sex vetra á árinu. Fulltrúar Íslands í þeim flokki stóðu sig vel en það eru þau Eyrún Ýr frá Hásæti og Spaði frá Barkarstöðum, þau lækka þó bæði frá því í vor, eins og stíllinn hefur verið hér á mótinu.

Spaði er undan Orra frá Þúfu og Væntingu frá Kaldbak. Ræktandi er Sveinbjörn Sveinbjörnsson en hann er eigandi ásamt Petru Björk Mogensen. Knapi á Spaða er Helga Una Björnsdóttir.

Spaði er efstur í sínum flokki  en hann lækkar þó töluvert fyrir hæfileika en í vor hlaut hann 8,86 fyrir hæfileika en nú 8,54. En hann lækkar skeiðeinkunn sína úr 9,0 í 8,0 þá lækkar stökk úr 8,5 í 7,5 og vilji og geðslag úr 9,5 í 9,0.

Eyrún Ýr lækkar einnig, en hún var sýnd skeiðlaus nú en hlaut 7,5 fyrir skeið í vor. Eyrún Ýr er undan Herkúles frá Ragnheiðarstöðum og Séð frá Hásæti. Ræktandi er Fjölnir Þorgeirsson. Knapi er Eyrún Ýr Pálsdóttir. Þá lækkar Eyrún Ýr einnig einkunn sína fyrir tölt sem var 9,0 í vor en er nú 8,5. Fet lækkar þá úr 9,5 í 9,0.

Það er algengt að hross lækki sinn dóm hér frá því fyrr í vor. Það hlýtur að teljast óeðlilegt að kynbótahrossin lækki í svona stórum stíl, en Eiðfaxi ætlar sér að taka viðtöl við kynbótaknapa og athuga hvort aðstæður séu þeim erfiðar.

Hér fyrir neðan eru allar einkunnir í sex vetra flokki.

 

Stóðhestar 6 vetra

IS2013180711 Spaði frá Barkarstöðum
Örmerki: 352206000119749
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Sveinbjörn Sveinbjörnsson
Eigandi: Petra Björk Mogensen, Sveinbjörn Sveinbjörnsson
F.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Ff.: IS1982151001 Otur frá Sauðárkróki
Fm.: IS1983284555 Dama frá Þúfu í Landeyjum
M.: IS2003288343 Vænting frá Hruna
Mf.: IS1998184713 Aron frá Strandarhöfði
Mm.: IS1994235911 Þrá frá Kópareykjum
Mál (cm): 145 - 131 - 136 - 68 - 145 - 38 - 48 - 47 - 6,7 - 31,0 - 20,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 - V.a.: 8,6
Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 8,0 - 9,0 - 8,0 = 8,48
Hæfileikar: 9,0 - 8,5 - 8,0 - 7,5 - 9,0 - 8,5 - 8,5 = 8,54
Aðaleinkunn: 8,52
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Helga Una Björnsdóttir
Þjálfari: 

DE2013184930 Davíð vom Áland
Örmerki: 276020000273620
Litur: 2710 Brúnn/dökk/sv. skjótt
Ræktandi: Heidi Korsch
Eigandi: Heidi Korsch
F.: DE2007184952 Spóliant vom Lipperthof
Ff.: IS1998187942 Lykill frá Blesastöðum 1A
Fm.: DE1993202121 Sædís vom Lipperthof
M.: DE2001210015 Dimbiltá vom Wiesenhof
Mf.: IS1990157837 Sláttur frá Starrastöðum
Mm.: IS1997225120 Dagrenning frá Mosfellsbæ
Mál (cm): 143 - 130 - 136 - 66 - 147 - 36 - 46 - 44 - 6,8 - 31,0 - 19,5
Hófa mál: V.fr.: 8,9 - V.a.: 7,7
Sköpulag: 8,0 - 9,0 - 8,5 - 9,0 - 9,0 - 8,0 - 8,0 - 8,5 = 8,64
Hæfileikar: 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,0 = 8,28
Aðaleinkunn: 8,43
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Þórður Þorgeirsson
Þjálfari: 

DK2013100148 Hákon fra Engholm 
Örmerki: 208210000442209, 208210000477688
Litur: 3520 Jarpur/milli- stjörnótt
Ræktandi: Engholm Consult ApS v. Ditte Cecilie Vemming
Eigandi: Engholm Consult ApS v. Ditte Cecilie Vemming
F.: DK2004103659 Viktor fra Diisa
Ff.: IS1998125220 Garri frá Reykjavík
Fm.: IS1988258269 Svana frá Neðra-Ási
M.: IS1991257065 Hátíð frá Garði
Mf.: IS1976157005 Þokki frá Garði
Mm.: IS1978257060 Lyfting frá Garði
Mál (cm): 141 - 129 - 134 - 65 - 140 - 38 - 47 - 45 - 6,8 - 31,0 - 19,5
Hófa mál: V.fr.: 8,7 - V.a.: 7,5
Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 9,0 - 8,5 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 8,0 = 8,44
Hæfileikar: 8,5 - 8,0 - 7,5 - 9,0 - 8,5 - 8,5 - 8,0 = 8,28
Aðaleinkunn: 8,34
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 8,5
Sýnandi: Søren Madsen
Þjálfari: 

SE2013105280 Vísir från Tavelsjö
Örmerki: 752098100677861
Litur: 3510 Jarpur/milli- skjótt
Ræktandi: Islandshästcentrum Norr
Eigandi: Emil Sundström
F.: IS2006187114 Spuni frá Vesturkoti
Ff.: IS2001187660 Álfasteinn frá Selfossi
Fm.: IS1999225029 Stelpa frá Meðalfelli
M.: IS2008256110 Passía frá Hofi
Mf.: IS1998186906 Þristur frá Feti
Mm.: IS1991256107 Prinsessa frá Hofi
Mál (cm): 142 - 130 - 136 - 64 - 143 - 37 - 47 - 45 - 6,4 - 31,0 - 19,5
Hófa mál: V.fr.: 8,8 - V.a.: 8,6
Sköpulag: 7,5 - 8,5 - 8,5 - 9,0 - 9,0 - 8,0 - 8,5 - 8,5 = 8,56
Hæfileikar: 8,5 - 8,5 - 7,5 - 7,5 - 8,5 - 8,0 - 8,0 = 8,14
Aðaleinkunn: 8,31
Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 7,0
Sýnandi: Erlingur Erlingsson
Þjálfari: 

NL2013100030 Maximus frá Telmustöðum
Örmerki: 528210002827838
Litur: 3520 Jarpur/milli- stjörnótt
Ræktandi: Dr. M.A. MacKenzie
Eigandi: Dr. M.A. MacKenzie
F.: DK2004103659 Viktor fra Diisa
Ff.: IS1998125220 Garri frá Reykjavík
Fm.: IS1988258269 Svana frá Neðra-Ási
M.: IS2005287051 Telma frá Auðsholtshjáleigu
Mf.: IS1995187053 Garpur frá Auðsholtshjáleigu
Mm.: IS1988257700 Tign frá Enni
Mál (cm): 141 - 127 - 132 - 65 - 141 - 37 - 46 - 43 - 6,2 - 30,0 - 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,9 - V.a.: 8,3
Sköpulag: 8,5 - 8,5 - 9,0 - 9,0 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 9,5 = 8,56
Hæfileikar: 8,5 - 7,5 - 6,5 - 8,5 - 8,5 - 8,0 - 8,0 = 7,93
Aðaleinkunn: 8,18
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 8,5
Sýnandi: Agnar Snorri Stefánsson
Þjálfari: 

NO2013104071 Freyr fra Nedre Sveen
Örmerki: 578098100367802
Litur: 3400 Jarpur/rauð- einlitt
Ræktandi: Kari Lindstedt
Eigandi: Stall SP Breeding AS
F.: IS1998125220 Garri frá Reykjavík
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1990286305 Ísold frá Gunnarsholti
M.: IS1992287105 Löpp frá Akurgerði
Mf.: IS1987186114 Brennir frá Kirkjubæ
Mm.: IS1982286065 Lára frá Ási 1
Mál (cm): 144 - 133 - 136 - 66 - 140 - 36 - 47 - 42 - 6,4 - 30,0 - 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,8 - V.a.: 8,1
Sköpulag: 8,5 - 8,5 - 7,5 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,0 = 8,33
Hæfileikar: 9,0 - 8,5 - 5,0 - 8,5 - 9,0 - 8,5 - 7,0 = 8,02
Aðaleinkunn: 8,14
Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Stian Pedersen
Þjálfari: 

 

 

 

 

Hryssur 6 vetra

SE2013205607 Tíbrá från Knutshyttan
Örmerki: 968000010020456
Litur: 2220 Brúnn/mó- stjörnótt
Ræktandi: Gardar Gislason
Eigandi: Bragis Islandshästar, Gardar Gislason
F.: SE2003102230 Prins från Knutshyttan
Ff.: SE1990102766 Flipi från Österåker
Fm.: SE1995206383 Nótt från Knutshyttan
M.: SE2004203432 Tilviljun från Knutshyttan
Mf.: IS1998125220 Garri frá Reykjavík
Mm.: SE1997207533 Svala från Knutshyttan
Mál (cm): 145 - 132 - 138 - 66 - 146 - 37 - 50 - 47 - 6,5 - 28,0 - 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,4 - V.a.: 7,6
Sköpulag: 7,5 - 9,0 - 8,5 - 9,0 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 7,0 = 8,59
Hæfileikar: 8,5 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 7,5 = 8,10
Aðaleinkunn: 8,30
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Erlingur Erlingsson
Þjálfari: 

IS2013201177 Eyrún Ýr frá Hásæti
Örmerki: 352098100047618
Litur: 1510 Rauður/milli- skjótt
Ræktandi: Fjölnir Þorgeirsson, Hásæti ehf
Eigandi: Fjölnir Þorgeirsson
F.: IS2010182570 Herkúles frá Ragnheiðarstöðum
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS1997258874 Hending frá Úlfsstöðum
M.: IS2004201176 Séð frá Hásæti
Mf.: IS1997187730 Júpíter frá Ragnheiðarstöðum
Mm.: IS1993235598 Sena frá Mið-Fossum
Mál (cm): 141 - 130 - 134 - 65 - 142 - 35 - 49 - 46 - 6,1 - 28,0 - 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 - V.a.: 7,9
Sköpulag: 8,5 - 8,5 - 9,0 - 8,5 - 9,0 - 7,0 - 8,0 - 8,0 = 8,41
Hæfileikar: 8,5 - 9,0 - 5,0 - 9,0 - 9,0 - 9,0 - 9,0 = 8,21
Aðaleinkunn: 8,29
Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 8,5
Sýnandi: Eyrún Ýr Pálsdóttir
Þjálfari: 

DK2013200377 Hjarta fra Engholm 
Örmerki: 208210000405093
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Engholm Consult ApS v. Ditte Cecilie Vemming
Eigandi: Engholm Consult ApS v. Ditte Cecilie Vemming
F.: IS2001182822 Sjóður frá Galtastöðum
Ff.: IS1989165520 Óður frá Brún
Fm.: IS1996258807 Rjóð frá Borgarhóli
M.: IS1991257065 Hátíð frá Garði
Mf.: IS1976157005 Þokki frá Garði
Mm.: IS1978257060 Lyfting frá Garði
Mál (cm): 141 - 129 - 137 - 65 - 145 - 38 - 50 - 47 - 6,4 - 28,0 - 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,2 - V.a.: 7,4
Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 9,0 - 9,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 6,0 = 8,31
Hæfileikar: 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 7,5 = 8,25
Aðaleinkunn: 8,28
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Søren Madsen
Þjálfari: 

DE2013241942 Hamingja vom Isterbergerhof
Örmerki: 276020000237388
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Angelika Metzner
Eigandi: Angelika Metzner
F.: IS2003157800 Hófur frá Varmalæk
Ff.: IS1995135993 Hróður frá Refsstöðum
Fm.: IS1990257801 Kengála frá Varmalæk
M.: DE2009241196 Hlökk vom Isterbergerhof
Mf.: IS1996187723 Sjóli frá Dalbæ
Mm.: DE2004241173 Heilla vom Isterbergerhof
Mál (cm): 139 - 127 - 132 - 64 - 140 - 36 - 48 - 46 - 6,1 - 28,0 - 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,0 - V.a.: 7,9
Sköpulag: 9,0 - 8,5 - 9,0 - 8,0 - 8,0 - 7,0 - 8,5 - 9,0 = 8,31
Hæfileikar: 8,5 - 7,5 - 7,0 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,0 = 7,97
Aðaleinkunn: 8,11
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Eric Winkler
Þjálfari: 

NO2013215222 Tara fra Jakobsgården
Örmerki: 578098100371441
Litur: 3700 Jarpur/dökk- einlitt
Ræktandi: Agnes Helga Helgadóttir, Stian Pedersen
Eigandi: Alf Bjørseth
F.: NO2008115081 Nói fra Jakobsgården
Ff.: IS2000187052 Trúr frá Auðsholtshjáleigu
Fm.: IS1992258615 Frigg frá Flugumýri
M.: NO2003215048 Aradís fra Jakobsgården
Mf.: IS1995184968 Jarl frá Miðkrika
Mm.: IS1990258614 Fluga frá Flugumýri
Mál (cm): 140 - 130 - 136 - 66 - 148 - 37 - 50 - 47 - 6,2 - 29,0 - 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,6 - V.a.: 8,4
Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 9,0 - 7,5 - 8,5 - 7,0 = 8,37
Hæfileikar: 8,0 - 8,0 - 6,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,5 = 7,70
Aðaleinkunn: 7,97
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Stian Pedersen
Þjálfari: