laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sótamenn kepptu í tvígangi

23. mars 2015 kl. 09:46

Verðlaunahafar í tvígangi í flokki 17 ára og yngri á vetrarleikum Sóta.

Einar Þór Jóhannsson sigraði í báðum greinum í flokki 18 ára og eldri.

Góð þátttaka var á öðrum opnum vetrarleikum Sóta sem haldnir voru á velli félagsins á laugardag.

"Annars vegar var keppt í tvígangi og hins vegar brokki, sem mörgum reyndist erfitt. Þau leiðu mistök áttu sér stað í brokkkeppninni að sætaröðun reyndist röng. Viljum við í mótanefnd biðja þá keppendur sem færast niður um eitt sæti sem og þann sem var ekki kallaður upp, innilegrar afsökunar. Vonandi hafa allir haft gaman af keppninni og við hlökkum til að sjá alla og fleiri til á næstu keppni, en þá verður keppt í þrígangi og hindrunarstökki," segr í frétt frá Sóta.

Úrslit mótsins urðu eftirfarandi.

Tvígangur 17 ára og yngri: 
1. Ólafía María Aikman, Sóta, á Ljúf frá Brúarreykjum               10 stig 
2. Sylvía Sól Magnúsdóttir, Brimfaxa, a Fenju frá Holtsmúla 1    8 stig
3. Birna F. Steinarsdóttir, Sóta, á Kolskeggi frá Laugabóli           6 stig
4. Margrét Lóa Björnsdóttir, Sóta, á Íslandsblesa frá Dalvík        4 stig 
5. Margrét Lóa Björnsdóttir, Sóta, á Breka frá Brúarreykjum 
6. Heiðar Snær Rögnvaldsson, Sóta, á Króniku frá                     2 stig 
7. Ásdís Agla Brynjólfsdóttir, Sóta, á Þulu frá Bæ 2                     1 stig 
8. Þórir Sigtryggsson, Sóta, á Aþenu frá Hafnarfirði                    1 stig

 

Tvígangur 18 ára og eldri 
1. Einar Þór Jóhannsson, Sóta, á Toppu frá                              10 stig 
2. Bryndís Einarsdóttir, Sóta, á Hildu frá                                      8 stig 
3. Jóhann Þór Kolbeins, Sóta, á Eini frá Stóru-Hildisey               6 stig 
4. Jóhann Þór Kolbeins, Sóta, á Hrönn frá Síðu 
5. Gunnar Karl Ársælsson, Sóta, á Lokki frá Raufarfelli 2            4 stig 
6. Olga María Högnadóttir, Sóta, á Sigurfara frá Húsavík            2 stig 
7. Gunnar Karl Ársælsson, Sóta, á Klassík frá Litlu-Tungu         

 

Brokk 17 ára og yngri 
1. Birna F. Steinarsdóttir, Sóta, á Kolskeggi frá Laugabóli         10 stig 
2. Margrét Lóa Björnsdóttir, Sóta, á Breka frá Brúarreykjum       8 stig 
Ásdís Agla Brynjólfsdóttir 1 stig 
Sylvía Sól Magnúsdóttir 1 stig 
Heiðar Snær Rögnvaldsson 1 stig

 

Brokk 18 ára og eldri 
1. Einar Þór Jóhannsson, Sóta,á Hildu frá                                 10 stig 
2. Gunnar Karl Ársælsson, Sóta, á Lokki frá Raufarfelli               8 stig 
3. Haraldur Á Aikman, Sóta, á Ljúf frá Brúarreykjum                    6 stig 
4. Jóhann Þór Kolbeins, Sóta, á Hrönn frá Síðu                           4 stig 
5. Olga María Högnadóttir, Sóta, á Sigurfara frá Húsavík             2 stig 
6. Bryndís Einarsdóttir, Sóta, á Aþenu frá Hafnarfirði                   1 stig

 

Stigasöfnun keppenda eftir fyrstu tvö mótin verða birt eins fljótt og hægt er á Facebook síðu Sóta