þriðjudagur, 12. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sörur í stuði

29. júní 2016 kl. 10:00

Sara Rut Heimisdóttir sýndi Söru frá Stóra-Vatnsskarði í 9,5 fyrir tölt og fegurð í reið

Sara Sigurbjörnsdóttir og Sara Rut Heimisdóttir að gera það gott á kynbótabrautinni.

Fordómar á hryssum er lokið en í dag fara fram fordómar á stóðhestum. Tveir ungir sýnendur sýndu hryssur sínar lista vel en þær Sara Rut Heimisdóttir og Sara Sigurbjörnsdóttir áttu góðar sýningar á kynbótabrautinni. 

Sara Sigurbjörnsdóttir sýndi Garúnu frá Koltursey í 8,52 fyrir hæfileika og er hún efst ásamt þremur öðrum hæst í sínum flokki á þessu Landsmóti. Garún hlaut m.a. 9,0 fyrir tölt og vilja og geðslag. 

Sara Rut sýndi nöfnu sína Söru frá Stóra-Vatnsskarði en hún hlaut 8,27 fyrir hæfileika, klárhryssa. Hún hlaut m.a. 9,5 fyrir tölt og fegurð í reið. Sara er einnig gullfalleg og hlaut 9,5 fyrir höfuð og háls, herðar og bóga.

Það verður gaman að sjá þær á yfirlitinu.

IS2010257651 Sara frá Stóra-Vatnsskarði
Örmerki: 352206000064365
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Benedikt G Benediktsson, Hans Þór Hilmarsson
Eigandi: Hans Þór Hilmarsson
F.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Ff.: IS1982151001 Otur frá Sauðárkróki
Fm.: IS1983284555 Dama frá Þúfu í Landeyjum
M.: IS2001257651 Lukka frá Stóra-Vatnsskarði
Mf.: IS1998157658 Gjafar frá Stóra-Vatnsskarði
Mm.: IS1983257037 Freisting frá Stóra-Vatnsskarði
Mál (cm): 142 - 132 - 137 - 64 - 143 - 35 - 27,0 - 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,9 - V.a.: 8,0
Sköpulag: 9,5 - 9,5 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 7,5 - 9,0 - 8,0 = 8,69
Hæfileikar: 9,5 - 8,5 - 5,0 - 9,0 - 8,5 - 9,5 - 7,0 = 8,27
Aðaleinkunn: 8,44
Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Sara Rut Heimisdóttir
Þjálfari: 

 

IS2011280380 Garún frá Koltursey
Örmerki: 352098100033364
Litur: 5500 Moldóttur/gul-/milli- einlitt
Ræktandi: Elías Þórhallsson, Pétur Jónsson, Þórhallur Dagur Pétursson
Eigandi: Pétur Jónsson, Sara Sigurbjörnsdóttir, Þórhallur Dagur Pétursson, Þórhildur Þórhallsdóttir
F.: IS2003184557 Dugur frá Þúfu í Landeyjum
Ff.: IS1994184553 Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1990284557 Dröfn frá Þúfu í Landeyjum
M.: IS1994257002 Kjarnorka frá Sauðárkróki
Mf.: IS1981187020 Kolfinnur frá Kjarnholtum I
Mm.: IS1986257004 Síða frá Sauðárkróki
Mál (cm): 144 - 132 - 139 - 65 - 146 - 36 - 28,5 - 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,9 - V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,0 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 8,0 = 8,19
Hæfileikar: 9,0 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 9,0 - 8,5 - 7,0 = 8,52
Aðaleinkunn: 8,39
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Sara Sigurbjörnsdóttir
Þjálfari: Sara Sigurbjörnsdóttir