mánudagur, 23. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sörli og Sleipnir víxla dögum

29. janúar 2014 kl. 13:00

Katla frá Ketilsstöðum á Fjórðungsmótinu á Austurlandi 2013

Það styttist í fyrstu kynbótasýninguna

Það styttist í fyrstu kynbótasýninguna en hún er eins og svo oft áður haldin á Sauðárkróki þann 24.apríl - 25.apríl. Örlítil breyting hefur orðið á sýningarröðun en víxlað hefur verið á sýningudögum Sörlamanna í Hafnarfirði og Sleipnismanna á Selfossi en þetta kemur fram á síðu ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins

"Að ósk Sörlamanna í Hafnarfirði og með samþykki Sleipnismanna á Selfossi, samþykkir Fagráð í hrossarækt að sýningastaðirnir víxli áætluðum sýningadögum sínum á komandi vori."

Sýningaáætlun 2014

 • 24.4 – 25.4 Sauðárkrókur
 • 12.5 – 16.5 Reykjavík
 • 14.5 – 16.5 Eyjafjörður
 • 19.5 – 23.5 Hafnarfjörður
 • 19.5 – 23.5 Blönduós
 • 26.5 – 30.5 Selfoss
 • 26.5 – 30.5 Skagafjörður
 • 26.5 – 27.5 Hornafjörður
 • 28.5 – 30.5 Fljótsdalshérað
 • 03.6 – 06.6 Eyjafjörður
 • 02.6 – 13.6 Gaddstaðaflatir
 • 02.6 – 13.6 Borgarfjörður
 • 30.6 – 06.7 LM- Gaddstaðaflatir
 • 21.7 – 25.7 Miðsumarssýn. Gaddstaðaflatir
 • 28.7 – 30.7 Miðsumarssýn. Eyjafjörður
 • 11.8 – 15.8 Síðsumarssýn. Borgarfjörður
 • 11.8 – 15.8 Síðsumarssýn. Skagafjörður
 • 18.8 – 20.8 Síðsumarssýn. Blönduós
 • 18.8 – 22.8 Síðsumarssýn. Gaddstaðaflatir