sunnudagur, 22. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sónarskoðun hjá Ágústínusi að Langsstöðum

16. september 2010 kl. 11:43

Sónarskoðun hjá Ágústínusi að Langsstöðum

Síðasta sónarskoðun sumarsins verður hjá Ágústínusi að Langsstöðum á Laugardaginn....

Hesturinn fer heim á laugardaginn og verða því allir hryssueigendur að sækja hryssur sínar þá.
Sumarið er búið að vera gott hjá Ágústínusi og mikil notkunn en eins og flestir vita þá er hann hæst dæmda afkvæmi Kolfinns frá Kjarnholtum. Stefnan var sett á að sýna hann í kynbótadómi og svo jafnvel í A-floki á LM2010 en eins og hjá svo mörgum þá setti hestapestin strik í reikninginn, en von er á að hann komi fram á næsta tímabili.
Nánari upplýsingar í síma 8661230
MBK
Foli.is

Óðinn Örn Jóhannsson