þriðjudagur, 20. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sónarskoðað frá Þristi

26. ágúst 2015 kl. 14:14

Þristur frá Feti Mynd: Freyja Þrovaldar

Eigendur beðnir um að vera tilbúnir að sækja fengnar hryssur.

Heiðursverðlaunahesturinn Þristur frá Feti hefur verið að sinna hryssum á Grímarsstöðum í Borgarfirði á seinna gangmáli í sumar. Hryssurnar verða sónarskoðað á miðvikudaginn 2.sept og eru eigendur beðnir um að vera tilbúnir að sækja fengnar hryssur ef símtal berst.